Langar til Cannes með Gosling Freyr Bjarnason skrifar 2. apríl 2013 12:30 "Við erum að kanna Cannes-möguleikann. Það er ekki búið að staðfesta og við erum allir í biðstöðu,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson, einn af yfirframleiðendum kvikmyndarinnar Only God Forgives. Aðalleikari hennar er hjartaknúsarinn Ryan Gosling og leikstjóri er Daninn Nicolas Winding Refn, sem leikstýrði Gosling einmitt í Drive með eftirminnilegum árangri. Þórir Snær vonast til að frumsýna myndina á Cannes-hátíðinni í Frakklandi í maí en tilkynnt verður um hvaða myndir komast þangað inn 18. apríl. "Ég trúi ekki öðru en að það muni ganga en það eru líka einhverjir aðrir möguleikar í stöðunni eins og hátíðin í Feneyjum. “Hann er mjög ánægður með myndina, sem þykir vera ansi ofbeldisfull. "Hún er dálítið svakaleg. Ég held að annað hvort eigi fólk eftir að elska hana eða hata hana.“ Þórir Snær er einnig að skima um eftir leikurum fyrir myndina Z For Zachariah, sem hann framleiðir einnig. Nú þegar er búið að ráða stjörnuna Tobey Maguire í aðalhlutverkið. "Það skýrist í næsta mánuði. Maður þorir ekki að segja neitt fyrr en það er búið að skrifa undir.“ Fyrirtæki Þóris Snæs á Íslandi, Zik Zak, er bæði með Z For Zachariah og Kalt vor í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, á sinni könnu. Íslenska myndin fer í tökur á Flateyri í sumar og verður fjármögnun hennar lokið á næstu vikum. Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
"Við erum að kanna Cannes-möguleikann. Það er ekki búið að staðfesta og við erum allir í biðstöðu,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson, einn af yfirframleiðendum kvikmyndarinnar Only God Forgives. Aðalleikari hennar er hjartaknúsarinn Ryan Gosling og leikstjóri er Daninn Nicolas Winding Refn, sem leikstýrði Gosling einmitt í Drive með eftirminnilegum árangri. Þórir Snær vonast til að frumsýna myndina á Cannes-hátíðinni í Frakklandi í maí en tilkynnt verður um hvaða myndir komast þangað inn 18. apríl. "Ég trúi ekki öðru en að það muni ganga en það eru líka einhverjir aðrir möguleikar í stöðunni eins og hátíðin í Feneyjum. “Hann er mjög ánægður með myndina, sem þykir vera ansi ofbeldisfull. "Hún er dálítið svakaleg. Ég held að annað hvort eigi fólk eftir að elska hana eða hata hana.“ Þórir Snær er einnig að skima um eftir leikurum fyrir myndina Z For Zachariah, sem hann framleiðir einnig. Nú þegar er búið að ráða stjörnuna Tobey Maguire í aðalhlutverkið. "Það skýrist í næsta mánuði. Maður þorir ekki að segja neitt fyrr en það er búið að skrifa undir.“ Fyrirtæki Þóris Snæs á Íslandi, Zik Zak, er bæði með Z For Zachariah og Kalt vor í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, á sinni könnu. Íslenska myndin fer í tökur á Flateyri í sumar og verður fjármögnun hennar lokið á næstu vikum.
Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning