Leynigestir á svið með Emmsjé Gauta Gunnar Leó Pálsson skrifar 17. október 2013 23:00 Emmsjé Gauti kemur fram á tvennum tónleikum í kvöld ásamt Úlfi Úlfi og Agent Fresco. fréttablaðið/anton brink Aukatónleikar með Emmsjé Gauta og Úlfi Úlfi fara fram í Hörpu í kvöld. Tónleikarnir hefjast strax að fyrri tónleikunum loknum, klukkan 22. „Hvorir tveggja tónleikarnir verða geggjaðir og við hlökkum mikið til,“ segir Emmsjé Gauti sem tekur gamalt efni í bland við nýtt efni sem kemur út á væntanlegri plötu sem heitir Þeyr. Strákarnir í Úlfi Úlfi ætla einnig að leika nokkur ný lög af plötu sem þeir eru að vinna í, í bland við eldra efni. Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram með Emmsjé Gauta og Úlfi Úlfi og verða flest lögin útsett á nýjan hátt. „Við verðum einnig með leynigesti á tónleikunum, þeir eru bræður og meðal fremstu tónlistarmanna þjóðarinnar, ég segi ekki meira,“ segir Gauti að lokum. Miðasala fer fram á midi.is. Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Aukatónleikar með Emmsjé Gauta og Úlfi Úlfi fara fram í Hörpu í kvöld. Tónleikarnir hefjast strax að fyrri tónleikunum loknum, klukkan 22. „Hvorir tveggja tónleikarnir verða geggjaðir og við hlökkum mikið til,“ segir Emmsjé Gauti sem tekur gamalt efni í bland við nýtt efni sem kemur út á væntanlegri plötu sem heitir Þeyr. Strákarnir í Úlfi Úlfi ætla einnig að leika nokkur ný lög af plötu sem þeir eru að vinna í, í bland við eldra efni. Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram með Emmsjé Gauta og Úlfi Úlfi og verða flest lögin útsett á nýjan hátt. „Við verðum einnig með leynigesti á tónleikunum, þeir eru bræður og meðal fremstu tónlistarmanna þjóðarinnar, ég segi ekki meira,“ segir Gauti að lokum. Miðasala fer fram á midi.is.
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira