Eik Haraldsdóttir er Jólastjarnan 2013 14. nóvember 2013 19:15 Eik Haraldsdóttir var valin Jólastjarna Björgvins árið 2013. Valið var tilkynnt í Íslandi í dag nú í kvöld. Hún átti ekki von á sigri þegar Gunnar Helgason tilkynnti henni um sigurinn á Akureyri í gær eins og sást í þættinum. Eik var valin úr hópi mörg hundruð umsækjenda sem sendu inn lag hingað á Vísi nú í október. Dómnefnd valdi tíu bestu söngvarana til að mæta í prufur sem voru sýndar í Íslandi í dag síðastliðið föstudagskvöld. Þar var Eik meðal keppenda. Hún söng Majonesjól með Bogomil Font og Ben með Michael Jackson og heillaði dómnefndina upp úr skónum. Hægt er að horfa á flutning Eikar í spilaranum hér fyrir ofan. Á Vísi Sjónvarp má síðan sjá fyrri Jólastjörnuþáttinn, auk flutning allra tíu keppendanna í flokknum Jólastjarnan undir Íslandi í dag. Jólastjörnumyndböndin hafa notið mikilla vinsælda síðan þau voru sett í loftið hér á Vísi um síðustu helgi og hefur verið horft á þau um hundrað þúsund sinnum. Eik kemur fram með Jólagestum Björgvins í Höllinni þann 14. desember. Hinir níu söngvararnir sem komust í úrslitahópinn munu einnig koma fram á tónleikunum. Í dómnefnd Jólastjörnunnar voru Björgvin Halldórsson söngvari, Hulda Björk Garðarsdóttir söngkona, Gunnar Helgason leikstjóri og Eyþór Ingi Gunnlaugsson söngvari. Undirleikari söngvara var Pálmi Sigurhjartarson. Jólastjarnan Tengdar fréttir Tíu stúlkur í úrslitum Tíu keppendur kepptu í kvöld í Jólastjörnunni 2013. Alls skráðu tæplega 500 krakkar sig til leiks á Vísi, og nú standa einungis 10 eftir. 8. nóvember 2013 20:18 Jólastjörnurnar skína skært í Álftanesskóla Þrjár stelpur úr Álftanesskóla eru komnar áfram í tíu manna úrslit í Jólastjörnunni. 12. nóvember 2013 10:15 Dáist að kjarkinum í krökkunum Leitin að Jólastjörnunni er hafin en hún mun koma fram á Jólagestum Björgvins. 19. október 2013 08:00 Tíu Jólastjörnur í úrslit Tíu ungmenni sem komin eru í úrslit Jólastjörnunnar 2013 hittu dómnefndina í gær í úrslitaprufum. 4. nóvember 2013 11:00 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Eik Haraldsdóttir var valin Jólastjarna Björgvins árið 2013. Valið var tilkynnt í Íslandi í dag nú í kvöld. Hún átti ekki von á sigri þegar Gunnar Helgason tilkynnti henni um sigurinn á Akureyri í gær eins og sást í þættinum. Eik var valin úr hópi mörg hundruð umsækjenda sem sendu inn lag hingað á Vísi nú í október. Dómnefnd valdi tíu bestu söngvarana til að mæta í prufur sem voru sýndar í Íslandi í dag síðastliðið föstudagskvöld. Þar var Eik meðal keppenda. Hún söng Majonesjól með Bogomil Font og Ben með Michael Jackson og heillaði dómnefndina upp úr skónum. Hægt er að horfa á flutning Eikar í spilaranum hér fyrir ofan. Á Vísi Sjónvarp má síðan sjá fyrri Jólastjörnuþáttinn, auk flutning allra tíu keppendanna í flokknum Jólastjarnan undir Íslandi í dag. Jólastjörnumyndböndin hafa notið mikilla vinsælda síðan þau voru sett í loftið hér á Vísi um síðustu helgi og hefur verið horft á þau um hundrað þúsund sinnum. Eik kemur fram með Jólagestum Björgvins í Höllinni þann 14. desember. Hinir níu söngvararnir sem komust í úrslitahópinn munu einnig koma fram á tónleikunum. Í dómnefnd Jólastjörnunnar voru Björgvin Halldórsson söngvari, Hulda Björk Garðarsdóttir söngkona, Gunnar Helgason leikstjóri og Eyþór Ingi Gunnlaugsson söngvari. Undirleikari söngvara var Pálmi Sigurhjartarson.
Jólastjarnan Tengdar fréttir Tíu stúlkur í úrslitum Tíu keppendur kepptu í kvöld í Jólastjörnunni 2013. Alls skráðu tæplega 500 krakkar sig til leiks á Vísi, og nú standa einungis 10 eftir. 8. nóvember 2013 20:18 Jólastjörnurnar skína skært í Álftanesskóla Þrjár stelpur úr Álftanesskóla eru komnar áfram í tíu manna úrslit í Jólastjörnunni. 12. nóvember 2013 10:15 Dáist að kjarkinum í krökkunum Leitin að Jólastjörnunni er hafin en hún mun koma fram á Jólagestum Björgvins. 19. október 2013 08:00 Tíu Jólastjörnur í úrslit Tíu ungmenni sem komin eru í úrslit Jólastjörnunnar 2013 hittu dómnefndina í gær í úrslitaprufum. 4. nóvember 2013 11:00 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Tíu stúlkur í úrslitum Tíu keppendur kepptu í kvöld í Jólastjörnunni 2013. Alls skráðu tæplega 500 krakkar sig til leiks á Vísi, og nú standa einungis 10 eftir. 8. nóvember 2013 20:18
Jólastjörnurnar skína skært í Álftanesskóla Þrjár stelpur úr Álftanesskóla eru komnar áfram í tíu manna úrslit í Jólastjörnunni. 12. nóvember 2013 10:15
Dáist að kjarkinum í krökkunum Leitin að Jólastjörnunni er hafin en hún mun koma fram á Jólagestum Björgvins. 19. október 2013 08:00
Tíu Jólastjörnur í úrslit Tíu ungmenni sem komin eru í úrslit Jólastjörnunnar 2013 hittu dómnefndina í gær í úrslitaprufum. 4. nóvember 2013 11:00