Fjöldi vændisbrota tífaldast á milli ára Jón Júlíus Karlsson skrifar 26. nóvember 2013 19:11 Sprenging hefur orðið í fjölda brota vegna kaupa á vændi. Brotafjöldi hefur tífaldast í ár ef miðað er við síðasta ár. Þingfesting fór fram í 21 máli í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna meintra kaupa á vændi og tilrauna til vændiskaupa. Örfáir þeirra sem ákærðir eru mættu fyrir dóm í dag. Fyrir skömmu var einnig nokkur fjöldi mála tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjaness vegna svipaðra brota. Ný lög tóku gildi árið 2009 þar sem kaup á vændi var gert ólöglegt. Sá sem gerist sekur um slíkt getur átt yfir höfði sér allt að eins árs fangelsi og skal sæta sektum.Fjöldi brota vegna vændiskaupa.Algjör sprenging hefur orðið í fjölda vændismála í ár og er fjöldi þeirra á fyrstu níu mánuðum ársins nærri þrefalt fleiri en á fjögurra ára tímabili eftir að lögin voru sett 2009. Fjögur brot vegna vændiskaupa rötuðu inn á borð Ríkislögreglustjóra árið 2009. Árið eftir höfðu þau margfaldast og voru 24 talsins. Nokkuð dró úr fjöldanum árið 2011 en jókst á ný á síðasta ári. Í lok árs 2012 var fjöldi brota vegna vændiskaupa alls 49 talsins. Á fyrstu níu mánuðum ársins hefur fjöldi brota tífaldast á milli ára. 136 brot vegna vændiskaupa hafa komið inn á borð ríkislögreglustjóra. Fjöldi þeirra mála sem fer alla leið inn í dómssal hefur einnig aukist. Eins og sjá má á meðfylgjandi skýringamynd þá hefur fjöldi ákæra vegna kaupa á vændi aukist mikið á þessu ári. 37 ákærur hafa verið gefnar út í ár samanborið við 15, árin þrjú þar á undan. Það var á Laugarvegi, helstu verslunargötu Íslendinga, þar sem umfangsmikil vændisstarfssemi fór fram. Mennirnir sem mættu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í dag voru samkvæmt heimildum fréttastofu á öllum aldri og keyptu vændi af einni og sömu konunni. Fréttastofa Stöðvar 2 mun halda áfram að fjalla um vændi á Íslandi næstu daga. Tengdar fréttir Seldi blíðu sína á Laugaveginum: 21 fyrir dóm vegna vændiskaupa Þingfesting í máli 21 meints vændiskaupanda fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þinghaldið var lokað. Mennirnir eru taldir hafa greitt fyrir vændi hjá konu í húsi við Laugaveg. 26. nóvember 2013 16:13 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Sprenging hefur orðið í fjölda brota vegna kaupa á vændi. Brotafjöldi hefur tífaldast í ár ef miðað er við síðasta ár. Þingfesting fór fram í 21 máli í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna meintra kaupa á vændi og tilrauna til vændiskaupa. Örfáir þeirra sem ákærðir eru mættu fyrir dóm í dag. Fyrir skömmu var einnig nokkur fjöldi mála tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjaness vegna svipaðra brota. Ný lög tóku gildi árið 2009 þar sem kaup á vændi var gert ólöglegt. Sá sem gerist sekur um slíkt getur átt yfir höfði sér allt að eins árs fangelsi og skal sæta sektum.Fjöldi brota vegna vændiskaupa.Algjör sprenging hefur orðið í fjölda vændismála í ár og er fjöldi þeirra á fyrstu níu mánuðum ársins nærri þrefalt fleiri en á fjögurra ára tímabili eftir að lögin voru sett 2009. Fjögur brot vegna vændiskaupa rötuðu inn á borð Ríkislögreglustjóra árið 2009. Árið eftir höfðu þau margfaldast og voru 24 talsins. Nokkuð dró úr fjöldanum árið 2011 en jókst á ný á síðasta ári. Í lok árs 2012 var fjöldi brota vegna vændiskaupa alls 49 talsins. Á fyrstu níu mánuðum ársins hefur fjöldi brota tífaldast á milli ára. 136 brot vegna vændiskaupa hafa komið inn á borð ríkislögreglustjóra. Fjöldi þeirra mála sem fer alla leið inn í dómssal hefur einnig aukist. Eins og sjá má á meðfylgjandi skýringamynd þá hefur fjöldi ákæra vegna kaupa á vændi aukist mikið á þessu ári. 37 ákærur hafa verið gefnar út í ár samanborið við 15, árin þrjú þar á undan. Það var á Laugarvegi, helstu verslunargötu Íslendinga, þar sem umfangsmikil vændisstarfssemi fór fram. Mennirnir sem mættu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í dag voru samkvæmt heimildum fréttastofu á öllum aldri og keyptu vændi af einni og sömu konunni. Fréttastofa Stöðvar 2 mun halda áfram að fjalla um vændi á Íslandi næstu daga.
Tengdar fréttir Seldi blíðu sína á Laugaveginum: 21 fyrir dóm vegna vændiskaupa Þingfesting í máli 21 meints vændiskaupanda fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þinghaldið var lokað. Mennirnir eru taldir hafa greitt fyrir vændi hjá konu í húsi við Laugaveg. 26. nóvember 2013 16:13 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Seldi blíðu sína á Laugaveginum: 21 fyrir dóm vegna vændiskaupa Þingfesting í máli 21 meints vændiskaupanda fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þinghaldið var lokað. Mennirnir eru taldir hafa greitt fyrir vændi hjá konu í húsi við Laugaveg. 26. nóvember 2013 16:13