Fjöldi vændisbrota tífaldast á milli ára Jón Júlíus Karlsson skrifar 26. nóvember 2013 19:11 Sprenging hefur orðið í fjölda brota vegna kaupa á vændi. Brotafjöldi hefur tífaldast í ár ef miðað er við síðasta ár. Þingfesting fór fram í 21 máli í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna meintra kaupa á vændi og tilrauna til vændiskaupa. Örfáir þeirra sem ákærðir eru mættu fyrir dóm í dag. Fyrir skömmu var einnig nokkur fjöldi mála tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjaness vegna svipaðra brota. Ný lög tóku gildi árið 2009 þar sem kaup á vændi var gert ólöglegt. Sá sem gerist sekur um slíkt getur átt yfir höfði sér allt að eins árs fangelsi og skal sæta sektum.Fjöldi brota vegna vændiskaupa.Algjör sprenging hefur orðið í fjölda vændismála í ár og er fjöldi þeirra á fyrstu níu mánuðum ársins nærri þrefalt fleiri en á fjögurra ára tímabili eftir að lögin voru sett 2009. Fjögur brot vegna vændiskaupa rötuðu inn á borð Ríkislögreglustjóra árið 2009. Árið eftir höfðu þau margfaldast og voru 24 talsins. Nokkuð dró úr fjöldanum árið 2011 en jókst á ný á síðasta ári. Í lok árs 2012 var fjöldi brota vegna vændiskaupa alls 49 talsins. Á fyrstu níu mánuðum ársins hefur fjöldi brota tífaldast á milli ára. 136 brot vegna vændiskaupa hafa komið inn á borð ríkislögreglustjóra. Fjöldi þeirra mála sem fer alla leið inn í dómssal hefur einnig aukist. Eins og sjá má á meðfylgjandi skýringamynd þá hefur fjöldi ákæra vegna kaupa á vændi aukist mikið á þessu ári. 37 ákærur hafa verið gefnar út í ár samanborið við 15, árin þrjú þar á undan. Það var á Laugarvegi, helstu verslunargötu Íslendinga, þar sem umfangsmikil vændisstarfssemi fór fram. Mennirnir sem mættu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í dag voru samkvæmt heimildum fréttastofu á öllum aldri og keyptu vændi af einni og sömu konunni. Fréttastofa Stöðvar 2 mun halda áfram að fjalla um vændi á Íslandi næstu daga. Tengdar fréttir Seldi blíðu sína á Laugaveginum: 21 fyrir dóm vegna vændiskaupa Þingfesting í máli 21 meints vændiskaupanda fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þinghaldið var lokað. Mennirnir eru taldir hafa greitt fyrir vændi hjá konu í húsi við Laugaveg. 26. nóvember 2013 16:13 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Sprenging hefur orðið í fjölda brota vegna kaupa á vændi. Brotafjöldi hefur tífaldast í ár ef miðað er við síðasta ár. Þingfesting fór fram í 21 máli í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna meintra kaupa á vændi og tilrauna til vændiskaupa. Örfáir þeirra sem ákærðir eru mættu fyrir dóm í dag. Fyrir skömmu var einnig nokkur fjöldi mála tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjaness vegna svipaðra brota. Ný lög tóku gildi árið 2009 þar sem kaup á vændi var gert ólöglegt. Sá sem gerist sekur um slíkt getur átt yfir höfði sér allt að eins árs fangelsi og skal sæta sektum.Fjöldi brota vegna vændiskaupa.Algjör sprenging hefur orðið í fjölda vændismála í ár og er fjöldi þeirra á fyrstu níu mánuðum ársins nærri þrefalt fleiri en á fjögurra ára tímabili eftir að lögin voru sett 2009. Fjögur brot vegna vændiskaupa rötuðu inn á borð Ríkislögreglustjóra árið 2009. Árið eftir höfðu þau margfaldast og voru 24 talsins. Nokkuð dró úr fjöldanum árið 2011 en jókst á ný á síðasta ári. Í lok árs 2012 var fjöldi brota vegna vændiskaupa alls 49 talsins. Á fyrstu níu mánuðum ársins hefur fjöldi brota tífaldast á milli ára. 136 brot vegna vændiskaupa hafa komið inn á borð ríkislögreglustjóra. Fjöldi þeirra mála sem fer alla leið inn í dómssal hefur einnig aukist. Eins og sjá má á meðfylgjandi skýringamynd þá hefur fjöldi ákæra vegna kaupa á vændi aukist mikið á þessu ári. 37 ákærur hafa verið gefnar út í ár samanborið við 15, árin þrjú þar á undan. Það var á Laugarvegi, helstu verslunargötu Íslendinga, þar sem umfangsmikil vændisstarfssemi fór fram. Mennirnir sem mættu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í dag voru samkvæmt heimildum fréttastofu á öllum aldri og keyptu vændi af einni og sömu konunni. Fréttastofa Stöðvar 2 mun halda áfram að fjalla um vændi á Íslandi næstu daga.
Tengdar fréttir Seldi blíðu sína á Laugaveginum: 21 fyrir dóm vegna vændiskaupa Þingfesting í máli 21 meints vændiskaupanda fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þinghaldið var lokað. Mennirnir eru taldir hafa greitt fyrir vændi hjá konu í húsi við Laugaveg. 26. nóvember 2013 16:13 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Seldi blíðu sína á Laugaveginum: 21 fyrir dóm vegna vændiskaupa Þingfesting í máli 21 meints vændiskaupanda fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þinghaldið var lokað. Mennirnir eru taldir hafa greitt fyrir vændi hjá konu í húsi við Laugaveg. 26. nóvember 2013 16:13