Dúndurfréttir í fótspor Pink Floyd 6. september 2013 10:00 Hljómsveitin Dúndurfréttir spilar plötuna Dark Side of the Moon í kvöld. fréttablaðið/stefán Hljómsveitin Dúndurfréttir spilar meistarastykkið Dark Side of the Moon eftir hljómsveitina Pink Floyd í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Dúndurfréttamenn héldu tvenna tónleika í Hörpu í vor þar sem þeir spiluðu plötuna í heild sinni ásamt öðrum perlum Pink Floyd og seldist upp á þá báða. Einnig spiluðu þeir í Hofi á Akureyri. Samanlagt hafa um 3.400 manns sótt tónleikana hér á landi. Fjörutíu ár eru liðin síðan Dark Side of the Moon kom út og hefur platan selst í yfir fimmtíu milljónum eintaka. Platan á heimsmetið yfir veru á bandaríska Billboard-vinsældalistanum þar sem hún dvaldi í samfleytt 741 viku eða meira en fjórtán ár. Í rólegri viku seljast á milli átta til níu þúsund eintök af plötunni á viku, bara í Bandaríkjunum. Enn eru til miðar á tónleikana í kvöld og fást þeir á Midi.is. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Dúndurfréttir spilar meistarastykkið Dark Side of the Moon eftir hljómsveitina Pink Floyd í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Dúndurfréttamenn héldu tvenna tónleika í Hörpu í vor þar sem þeir spiluðu plötuna í heild sinni ásamt öðrum perlum Pink Floyd og seldist upp á þá báða. Einnig spiluðu þeir í Hofi á Akureyri. Samanlagt hafa um 3.400 manns sótt tónleikana hér á landi. Fjörutíu ár eru liðin síðan Dark Side of the Moon kom út og hefur platan selst í yfir fimmtíu milljónum eintaka. Platan á heimsmetið yfir veru á bandaríska Billboard-vinsældalistanum þar sem hún dvaldi í samfleytt 741 viku eða meira en fjórtán ár. Í rólegri viku seljast á milli átta til níu þúsund eintök af plötunni á viku, bara í Bandaríkjunum. Enn eru til miðar á tónleikana í kvöld og fást þeir á Midi.is.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira