Söngkonan Adele er gríðarlega vinsæl út um allan heim og þekkir nánast hvert einasta mannsbarn lögin hennar. Adele hlýtur að vera sátt með það enda græðir hún á tá og fingri.
Talið er að Adele græði 65.600 dollara á hverjum einasta degi, rúmlega átta milljónir króna.
Frábær söngkona.Má rekja þessi fáránlegu laun meðal annars til vinsælda titillags nýjustu James Bond-myndarinnar, Skyfall en Adele hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir það í síðasta mánuði.