Innanríkisráðuneytið ekki tilbúið að gefa Snowden vilyrði um hæli 21. júní 2013 12:45 Stuðningsmenn Snowden hafa hyllt hann fyrir að upplýsa um víðtækt eftirlit bandaríkskra stjórnvalda með símtölum og netnotkun borgara sinna. Hann er hins vegar í erfiðri stöðu og Bretar hafa bannað flugfélögum að hleypa Snowden um borð í vélar til Bretlands. Engin breyting hefur orðið á afstöðu innanríkisráðuneytisins í málefnum Edwards Snowden þrátt fyrir að flugvél bíði reiðubúin að flytja hann til Íslands. Framkvæmdastjóri Datacell og einn af fulltrúum Wikileaks, Ólafur Vignir Sigurvinsson, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að einkaþota frá Kína biði þess að flytja Snowden frá Hong Kong til Íslands, það eina sem vantaði væri vilyrði frá íslenskum stjórnvöldum. Eins og greint hefur verið frá ljóstraði Snowden upp um umfangsmiklar netnjósnir bandarískra yfirvalda en hann hefur ekki verið formlega kærður vegna málsins. Snowdwen er í flókinni stöðu. Hann má vera í 90 daga í Hong Kong, það leyfi rennur út í ágúst. Verði hann áfram á hann hættu á því að verða handtekinn, og jafnvel sendur heim, þá bíða hans hugsanlega sömu örlög og Bradley mannings, meints uppljóstrara Wikileaks sem hefur verið í einangrun síðan hann var handtekinn fyrir nokkrum árum síðan. Samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu er staðan algjörlega óbreytt þar á bæ. Málið er ekki til meðferðar hjá ráðuneytinu vegna þess að það er ekki hægt lögum samkvæmt, að sækja um hæli hér á landi nema viðkomandi sé staddur á landinu. Þá virðist innanríkisráðherra ekki vera tilbúinn að gefa vilyrði um að Snowden fái hæli hér á landi. Það er því flókin valkreppa sem Snowden stendur frammi fyrir. Ólafur Vignir segir ólíklegt er að Snowden komi til landsins áður en jákvæð svör berast þaðan. „Og við viljum ekkki bera ábyrgð á því að framselja hann í hendur Bandaríkjamanna,“ sagði hann í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Þangað til heldur Snowden sig í Hong kong. Tengdar fréttir Ögmundur vill að þingið taki upp mál Snowden Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi innanríkisráðherra vill að Alþingi taki upp mál Edwards Snowden, uppljóstrarans sem lak því til fjölmiðla að bandarískar leyniþjónustur standi í stórfelldum persónunjósnum. 12. júní 2013 16:12 Snowden vill hæli en ráðherrar svara ekki Forsætis- og innanríkisráðherra hafa ekki orðið við beiðni Kristins Hrafnssonar, talsmanns Wikileaks, um fund vegna máls uppljóstrarans Edwards Snowden. Hann vill sækja formlega um pólitískt hæli á Íslandi. 18. júní 2013 08:30 Hefur ekki mikil áhrif á samskipti Íslands og Bandaríkjanna ef Snowden fær hæli Að mati stjórnmálafræðings. Innanríkisráðherra segir að farið verði með mál Edwards Snowdens á sama hátt og annarra hælisleitenda. 20. júní 2013 19:13 Misræmi í ferilsskrá Snowdens Snowden var ráðinn á sínum tíma til NSA á Hawaii þrátt fyrir að fundist hafi misræmi í umsókn hans er varðar námsferil. 21. júní 2013 07:51 Sekt fyrir að fljúga með uppljóstrara Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 15. júní 2013 00:01 Segir Ísland vera paradís fyrir uppljóstrara Í grein sem birtist á vefsíðu The Atlantic í vikunni veltir blaðamaðurinn Olga Khasan því fyrir sér hvers vegna uppljóstrarar sæki svo sterkt í að leita hælis á Íslandi. 13. júní 2013 16:51 Uppljóstrari vill hæli á Íslandi Breska dagblaðið Guardian birti í gær viðtal við 29 ára Bandaríkjamann, Edward Snowden, en í viðtalinu kemur fram að það var Snowden sem á dögunum lak gögnum í fjölmiðla um umfangsmikla njósnastarfsemi bandarískra stjórnvalda. 10. júní 2013 06:00 Bandaríkjamenn stunda tölvunjósnir í Kína Þessu heldur fyrrum leyniþjónustumaðurinn Snowden fram í viðtali í China Morning Post í dag. Uppljóstranir hans virðast ætla að valda óróa í samskiptum stórveldanna. 13. júní 2013 07:47 Persónuvernd krefur Bandaríkjastjórn um upplýsingar vegna njósna Víðtækar persónunjósnir bandarískra yfirvalda sem uppljóstrarinn Edward Snowden varpaði ljósi á í síðustu viku snerta gjörvalla heimsbyggðina. Persónuverndarstofnanir á Evrópska efnahagssvæðinu hafa sameinast í kröfu sinni um frekari upplýsingar um málið frá Bandaríkjastjórn. 15. júní 2013 13:55 Munurinn á Fischer og Snowden Ríkisborgararéttur til handa Fischer var pólitísk ákvörðun að sögn Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata. 20. júní 2013 08:22 Engin sérmeðferð fyrir Snowden Edward Snowden fær enga flýtiafgreiðslu eða sérmeðferð hjá íslenskum stjórnvöldum. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra segir almennar reglur gilda um hælisleitendur og mikilvægt sé að fara ekki í manngreinarálit. 18. júní 2013 19:15 Flugvél tilbúin til að flytja Snowden til Íslands Wikileaks hefur milligöngu um að flytja Edward Snowden til landsins. Viðbragða frá Innanríkisráðuneytinu beðið. 20. júní 2013 19:07 Snowden fer huldu höfði Edward Snowden sem lak upplýsingum um umfangsmikla hlerun bandarískra stjórnvalda á internetinu skráði sig út af hóteli í Hong Kong í gær og er ekki vitað hvar hann er niðurkominn. 11. júní 2013 07:19 Banna flugfélögum að hleypa Snowden um borð Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit Bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 14. júní 2013 11:58 Snowden ætlar að berjast gegn framsali Uppljóstrarinn Edward Snowden sem lak því til fjölmiðla að bandarískar leyniþjónustur standi í stórfelldum persónunjósnum um allan heim segist ætla að berjast kröftuglega gegn því að hann verði framseldur til Bandaríkjanna. Snowden var verktaki fyrir CIA leyniþjónustuna og flúði hann til Hong Kong þegar greint var frá lekanum í Guardian. 12. júní 2013 15:15 WikiLeaks mun birta fleiri uppljóstranir frá Snowden Julian Assange sagði að WikiLeaks væru að aðstoða Snowden við að fá hæli á Íslandi og gaf til kynna að frekari uppljósrana væri að vænta frá honum, með fulltingi WikiLeaks. 20. júní 2013 07:36 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Fleiri fréttir Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Sjá meira
Engin breyting hefur orðið á afstöðu innanríkisráðuneytisins í málefnum Edwards Snowden þrátt fyrir að flugvél bíði reiðubúin að flytja hann til Íslands. Framkvæmdastjóri Datacell og einn af fulltrúum Wikileaks, Ólafur Vignir Sigurvinsson, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að einkaþota frá Kína biði þess að flytja Snowden frá Hong Kong til Íslands, það eina sem vantaði væri vilyrði frá íslenskum stjórnvöldum. Eins og greint hefur verið frá ljóstraði Snowden upp um umfangsmiklar netnjósnir bandarískra yfirvalda en hann hefur ekki verið formlega kærður vegna málsins. Snowdwen er í flókinni stöðu. Hann má vera í 90 daga í Hong Kong, það leyfi rennur út í ágúst. Verði hann áfram á hann hættu á því að verða handtekinn, og jafnvel sendur heim, þá bíða hans hugsanlega sömu örlög og Bradley mannings, meints uppljóstrara Wikileaks sem hefur verið í einangrun síðan hann var handtekinn fyrir nokkrum árum síðan. Samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu er staðan algjörlega óbreytt þar á bæ. Málið er ekki til meðferðar hjá ráðuneytinu vegna þess að það er ekki hægt lögum samkvæmt, að sækja um hæli hér á landi nema viðkomandi sé staddur á landinu. Þá virðist innanríkisráðherra ekki vera tilbúinn að gefa vilyrði um að Snowden fái hæli hér á landi. Það er því flókin valkreppa sem Snowden stendur frammi fyrir. Ólafur Vignir segir ólíklegt er að Snowden komi til landsins áður en jákvæð svör berast þaðan. „Og við viljum ekkki bera ábyrgð á því að framselja hann í hendur Bandaríkjamanna,“ sagði hann í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Þangað til heldur Snowden sig í Hong kong.
Tengdar fréttir Ögmundur vill að þingið taki upp mál Snowden Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi innanríkisráðherra vill að Alþingi taki upp mál Edwards Snowden, uppljóstrarans sem lak því til fjölmiðla að bandarískar leyniþjónustur standi í stórfelldum persónunjósnum. 12. júní 2013 16:12 Snowden vill hæli en ráðherrar svara ekki Forsætis- og innanríkisráðherra hafa ekki orðið við beiðni Kristins Hrafnssonar, talsmanns Wikileaks, um fund vegna máls uppljóstrarans Edwards Snowden. Hann vill sækja formlega um pólitískt hæli á Íslandi. 18. júní 2013 08:30 Hefur ekki mikil áhrif á samskipti Íslands og Bandaríkjanna ef Snowden fær hæli Að mati stjórnmálafræðings. Innanríkisráðherra segir að farið verði með mál Edwards Snowdens á sama hátt og annarra hælisleitenda. 20. júní 2013 19:13 Misræmi í ferilsskrá Snowdens Snowden var ráðinn á sínum tíma til NSA á Hawaii þrátt fyrir að fundist hafi misræmi í umsókn hans er varðar námsferil. 21. júní 2013 07:51 Sekt fyrir að fljúga með uppljóstrara Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 15. júní 2013 00:01 Segir Ísland vera paradís fyrir uppljóstrara Í grein sem birtist á vefsíðu The Atlantic í vikunni veltir blaðamaðurinn Olga Khasan því fyrir sér hvers vegna uppljóstrarar sæki svo sterkt í að leita hælis á Íslandi. 13. júní 2013 16:51 Uppljóstrari vill hæli á Íslandi Breska dagblaðið Guardian birti í gær viðtal við 29 ára Bandaríkjamann, Edward Snowden, en í viðtalinu kemur fram að það var Snowden sem á dögunum lak gögnum í fjölmiðla um umfangsmikla njósnastarfsemi bandarískra stjórnvalda. 10. júní 2013 06:00 Bandaríkjamenn stunda tölvunjósnir í Kína Þessu heldur fyrrum leyniþjónustumaðurinn Snowden fram í viðtali í China Morning Post í dag. Uppljóstranir hans virðast ætla að valda óróa í samskiptum stórveldanna. 13. júní 2013 07:47 Persónuvernd krefur Bandaríkjastjórn um upplýsingar vegna njósna Víðtækar persónunjósnir bandarískra yfirvalda sem uppljóstrarinn Edward Snowden varpaði ljósi á í síðustu viku snerta gjörvalla heimsbyggðina. Persónuverndarstofnanir á Evrópska efnahagssvæðinu hafa sameinast í kröfu sinni um frekari upplýsingar um málið frá Bandaríkjastjórn. 15. júní 2013 13:55 Munurinn á Fischer og Snowden Ríkisborgararéttur til handa Fischer var pólitísk ákvörðun að sögn Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata. 20. júní 2013 08:22 Engin sérmeðferð fyrir Snowden Edward Snowden fær enga flýtiafgreiðslu eða sérmeðferð hjá íslenskum stjórnvöldum. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra segir almennar reglur gilda um hælisleitendur og mikilvægt sé að fara ekki í manngreinarálit. 18. júní 2013 19:15 Flugvél tilbúin til að flytja Snowden til Íslands Wikileaks hefur milligöngu um að flytja Edward Snowden til landsins. Viðbragða frá Innanríkisráðuneytinu beðið. 20. júní 2013 19:07 Snowden fer huldu höfði Edward Snowden sem lak upplýsingum um umfangsmikla hlerun bandarískra stjórnvalda á internetinu skráði sig út af hóteli í Hong Kong í gær og er ekki vitað hvar hann er niðurkominn. 11. júní 2013 07:19 Banna flugfélögum að hleypa Snowden um borð Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit Bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 14. júní 2013 11:58 Snowden ætlar að berjast gegn framsali Uppljóstrarinn Edward Snowden sem lak því til fjölmiðla að bandarískar leyniþjónustur standi í stórfelldum persónunjósnum um allan heim segist ætla að berjast kröftuglega gegn því að hann verði framseldur til Bandaríkjanna. Snowden var verktaki fyrir CIA leyniþjónustuna og flúði hann til Hong Kong þegar greint var frá lekanum í Guardian. 12. júní 2013 15:15 WikiLeaks mun birta fleiri uppljóstranir frá Snowden Julian Assange sagði að WikiLeaks væru að aðstoða Snowden við að fá hæli á Íslandi og gaf til kynna að frekari uppljósrana væri að vænta frá honum, með fulltingi WikiLeaks. 20. júní 2013 07:36 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Fleiri fréttir Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Sjá meira
Ögmundur vill að þingið taki upp mál Snowden Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi innanríkisráðherra vill að Alþingi taki upp mál Edwards Snowden, uppljóstrarans sem lak því til fjölmiðla að bandarískar leyniþjónustur standi í stórfelldum persónunjósnum. 12. júní 2013 16:12
Snowden vill hæli en ráðherrar svara ekki Forsætis- og innanríkisráðherra hafa ekki orðið við beiðni Kristins Hrafnssonar, talsmanns Wikileaks, um fund vegna máls uppljóstrarans Edwards Snowden. Hann vill sækja formlega um pólitískt hæli á Íslandi. 18. júní 2013 08:30
Hefur ekki mikil áhrif á samskipti Íslands og Bandaríkjanna ef Snowden fær hæli Að mati stjórnmálafræðings. Innanríkisráðherra segir að farið verði með mál Edwards Snowdens á sama hátt og annarra hælisleitenda. 20. júní 2013 19:13
Misræmi í ferilsskrá Snowdens Snowden var ráðinn á sínum tíma til NSA á Hawaii þrátt fyrir að fundist hafi misræmi í umsókn hans er varðar námsferil. 21. júní 2013 07:51
Sekt fyrir að fljúga með uppljóstrara Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 15. júní 2013 00:01
Segir Ísland vera paradís fyrir uppljóstrara Í grein sem birtist á vefsíðu The Atlantic í vikunni veltir blaðamaðurinn Olga Khasan því fyrir sér hvers vegna uppljóstrarar sæki svo sterkt í að leita hælis á Íslandi. 13. júní 2013 16:51
Uppljóstrari vill hæli á Íslandi Breska dagblaðið Guardian birti í gær viðtal við 29 ára Bandaríkjamann, Edward Snowden, en í viðtalinu kemur fram að það var Snowden sem á dögunum lak gögnum í fjölmiðla um umfangsmikla njósnastarfsemi bandarískra stjórnvalda. 10. júní 2013 06:00
Bandaríkjamenn stunda tölvunjósnir í Kína Þessu heldur fyrrum leyniþjónustumaðurinn Snowden fram í viðtali í China Morning Post í dag. Uppljóstranir hans virðast ætla að valda óróa í samskiptum stórveldanna. 13. júní 2013 07:47
Persónuvernd krefur Bandaríkjastjórn um upplýsingar vegna njósna Víðtækar persónunjósnir bandarískra yfirvalda sem uppljóstrarinn Edward Snowden varpaði ljósi á í síðustu viku snerta gjörvalla heimsbyggðina. Persónuverndarstofnanir á Evrópska efnahagssvæðinu hafa sameinast í kröfu sinni um frekari upplýsingar um málið frá Bandaríkjastjórn. 15. júní 2013 13:55
Munurinn á Fischer og Snowden Ríkisborgararéttur til handa Fischer var pólitísk ákvörðun að sögn Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata. 20. júní 2013 08:22
Engin sérmeðferð fyrir Snowden Edward Snowden fær enga flýtiafgreiðslu eða sérmeðferð hjá íslenskum stjórnvöldum. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra segir almennar reglur gilda um hælisleitendur og mikilvægt sé að fara ekki í manngreinarálit. 18. júní 2013 19:15
Flugvél tilbúin til að flytja Snowden til Íslands Wikileaks hefur milligöngu um að flytja Edward Snowden til landsins. Viðbragða frá Innanríkisráðuneytinu beðið. 20. júní 2013 19:07
Snowden fer huldu höfði Edward Snowden sem lak upplýsingum um umfangsmikla hlerun bandarískra stjórnvalda á internetinu skráði sig út af hóteli í Hong Kong í gær og er ekki vitað hvar hann er niðurkominn. 11. júní 2013 07:19
Banna flugfélögum að hleypa Snowden um borð Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit Bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 14. júní 2013 11:58
Snowden ætlar að berjast gegn framsali Uppljóstrarinn Edward Snowden sem lak því til fjölmiðla að bandarískar leyniþjónustur standi í stórfelldum persónunjósnum um allan heim segist ætla að berjast kröftuglega gegn því að hann verði framseldur til Bandaríkjanna. Snowden var verktaki fyrir CIA leyniþjónustuna og flúði hann til Hong Kong þegar greint var frá lekanum í Guardian. 12. júní 2013 15:15
WikiLeaks mun birta fleiri uppljóstranir frá Snowden Julian Assange sagði að WikiLeaks væru að aðstoða Snowden við að fá hæli á Íslandi og gaf til kynna að frekari uppljósrana væri að vænta frá honum, með fulltingi WikiLeaks. 20. júní 2013 07:36