Ragnar Kjartansson tilnefndur til Artes Mundi verðlaunanna Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2013 09:44 Ragnar Kjartansson mynd/GVA Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Verðlaunin eru aðeins afhent á tveggja ára fresti en tíu listamenn eru tilnefndir. Verðlaunin eru sérstaklega ætluð þeim listamönnum sem hafa ekki vakið heimsathygli á sínu sviði. Vefur BBC greinir frá þessu í morgun. Verðlaunin verða afhent í janúar árið 2015 og fær sigurvegarinn 40 þúsund pund eða tæplega átta milljónir í verðlaunafé. Verk listamanna verða til sýnis í Cardiff, Wales í sautján vikur en alls bárust 800 tilnefningar frá 70 löndum. Í augnablikinu er Ragnar með verk sitt The Visitor til sýnis í gallerí Kling og Bang en hann var í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í lok nóvember. Ragnar seldi á dögunum öll eintökin af The Visitor á rúmlega 80 milljónir íslenskra króna.Hér að neðan má sjá hvaða listamenn eru tilnefndir: CARLOS BUNGA (Portúgal) OMER FAST (Ísrael) THEASTER GATES (Bandaríkin) SANJA IVEKOVIC (Króatía)RAGNAR KJARTANSSON (Ísland) SHARON LOCKHART (Bandaríkin) RENATA LUCAS (Brasilía) RENZO MARTENS (Holland) KAREN MIRZA and BRAD BUTLER (Bretland) Myndlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Verðlaunin eru aðeins afhent á tveggja ára fresti en tíu listamenn eru tilnefndir. Verðlaunin eru sérstaklega ætluð þeim listamönnum sem hafa ekki vakið heimsathygli á sínu sviði. Vefur BBC greinir frá þessu í morgun. Verðlaunin verða afhent í janúar árið 2015 og fær sigurvegarinn 40 þúsund pund eða tæplega átta milljónir í verðlaunafé. Verk listamanna verða til sýnis í Cardiff, Wales í sautján vikur en alls bárust 800 tilnefningar frá 70 löndum. Í augnablikinu er Ragnar með verk sitt The Visitor til sýnis í gallerí Kling og Bang en hann var í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í lok nóvember. Ragnar seldi á dögunum öll eintökin af The Visitor á rúmlega 80 milljónir íslenskra króna.Hér að neðan má sjá hvaða listamenn eru tilnefndir: CARLOS BUNGA (Portúgal) OMER FAST (Ísrael) THEASTER GATES (Bandaríkin) SANJA IVEKOVIC (Króatía)RAGNAR KJARTANSSON (Ísland) SHARON LOCKHART (Bandaríkin) RENATA LUCAS (Brasilía) RENZO MARTENS (Holland) KAREN MIRZA and BRAD BUTLER (Bretland)
Myndlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira