Markmiðið að koma liðinu í Meistaradeild Evrópu Stefán Árni Pálsson skrifar 5. júní 2013 16:36 Roberto Martinez Mynd. / Getty Images Roberto Martinez hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Everton og gerði fyrr í dag fjögurra ára samning við félagið. Maritnez gerði Wigan að enskum bikarmeistara á tímabilinu en á sama tíma féll liðin niður um deild, stormasamt tímabil hjá félaginu en knattspyrnustjórinn hefur löngu sannað að hann hefur mikið fram að færa sem stjóri í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta hefur verið virkilega sérstakur dagur,“ sagði Roberto Martinez. „Mig langar að þakka stjórnarformanni Everton og þeim sem komu að ráðningu minni. Þetta er gríðarlega stór klúbbur með mikla hefð og sögu, ég get ekki beðið með að byrja hér.“ „Tími minn hjá Wigan var stórkostlegur og ég naut mín í botn hjá félaginu en eftir fjögur fín ár var komið að lokum.“ „Þegar ég hafði hitt stjórnarformanninn þá vissi ég að þetta væri rétti klúbburinn fyrir mig. Það verður virkilega erfitt að taka við af David Moyes en ég myndi aldrei taka verkefnið að mér ef ég myndi ekki treysta mér í það.“ „Það verður án efa mikil pressa á mér á næsta tímabili, en Moyes hefur búið til frábæran grunn og gott lið til að taka við.“ „Stjórnarformaðurinn hefur ekki sett mikla pressu á mig, nema það að hann vill að Everton komist í Meistaradeild Evrópu,“ sagði Martinez kátur að lokum. Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Roberto Martinez hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Everton og gerði fyrr í dag fjögurra ára samning við félagið. Maritnez gerði Wigan að enskum bikarmeistara á tímabilinu en á sama tíma féll liðin niður um deild, stormasamt tímabil hjá félaginu en knattspyrnustjórinn hefur löngu sannað að hann hefur mikið fram að færa sem stjóri í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta hefur verið virkilega sérstakur dagur,“ sagði Roberto Martinez. „Mig langar að þakka stjórnarformanni Everton og þeim sem komu að ráðningu minni. Þetta er gríðarlega stór klúbbur með mikla hefð og sögu, ég get ekki beðið með að byrja hér.“ „Tími minn hjá Wigan var stórkostlegur og ég naut mín í botn hjá félaginu en eftir fjögur fín ár var komið að lokum.“ „Þegar ég hafði hitt stjórnarformanninn þá vissi ég að þetta væri rétti klúbburinn fyrir mig. Það verður virkilega erfitt að taka við af David Moyes en ég myndi aldrei taka verkefnið að mér ef ég myndi ekki treysta mér í það.“ „Það verður án efa mikil pressa á mér á næsta tímabili, en Moyes hefur búið til frábæran grunn og gott lið til að taka við.“ „Stjórnarformaðurinn hefur ekki sett mikla pressu á mig, nema það að hann vill að Everton komist í Meistaradeild Evrópu,“ sagði Martinez kátur að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira