Frítt inn á beina útsendingu frá landsleiknum í Laugardalshöll 13. nóvember 2013 17:56 Gunnar á Völlum mun setja hátíðina. Ekki liggur ljóst fyrir hvort Helga Möller mæti á svæðið. Mynd/Ernir Frítt verður inn á beina útsendingu frá landsleik Íslands gegn Króatíu í Laugardalshöll á föstudag. Leikurinn verður sýndur við bestu aðstæður á báðum hæðum í anddyrinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þrótturum sem standa að viðburðinum. Upphaflega var planið að sýna frá leiknum á risaskjá inni í aðalsal Laugardalshallar. Ekki reyndist nægilega mikill áhugi framan af viku til að hægt væri að leigja stóra salinn. Auk þess er sú áhætta fyrir hendi að fresta þurfi leiknum til laugardags en þá er ekki hægt að leigja stóra salinn. Útsending frá leiknum hefst kl. 18.45 en upphitunin hefst í Höllinni kl. 16 og verður þétt dagskrá í boði frá 17.30.Strákarnir í Hraðfréttum mæta á svæðið.Mynd/AntonUpphitun fyrir útsendingu og leik Það eru Köttarar, hinir síglöðu stuðningsmenn Þróttar, sem eru í hlutverki gestgjafa eins og fyrir síðustu heimaleiki íslenska landsliðsins. Stuðningsmenn landsliðsins hafa tekið því fagnandi að geta mætt snemma í Laugardalinn til að stilla saman strengi sína: ú geta allir hitað upp saman, þeir sem eiga miða á völllinn og hinir sem ætla að horfa á hann í Höllinni.DAGSKRÁIN 16.00 Húsið opnar. Hamborgarabíll Priksins kveikir upp í grillinu og seldir verða drykkir. Sölubás Áfram Ísland með fjölbreytt framboð af landsliðsvörum. 17.30 Gunnar á völlum setur gleðina. 17.45 Töflufundur 18.00 Hraðfréttir. 18.25 Útsending frá leiknum hefst en hluti upphitunar fyrir leikinn verður sendur út úr Höllinni. 18.45 Flautað til leiks. 20.55 Að leik loknum. Sýnt frá uppgjöri leiksins. 22.00 Húsið lokar. Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Sjá meira
Frítt verður inn á beina útsendingu frá landsleik Íslands gegn Króatíu í Laugardalshöll á föstudag. Leikurinn verður sýndur við bestu aðstæður á báðum hæðum í anddyrinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þrótturum sem standa að viðburðinum. Upphaflega var planið að sýna frá leiknum á risaskjá inni í aðalsal Laugardalshallar. Ekki reyndist nægilega mikill áhugi framan af viku til að hægt væri að leigja stóra salinn. Auk þess er sú áhætta fyrir hendi að fresta þurfi leiknum til laugardags en þá er ekki hægt að leigja stóra salinn. Útsending frá leiknum hefst kl. 18.45 en upphitunin hefst í Höllinni kl. 16 og verður þétt dagskrá í boði frá 17.30.Strákarnir í Hraðfréttum mæta á svæðið.Mynd/AntonUpphitun fyrir útsendingu og leik Það eru Köttarar, hinir síglöðu stuðningsmenn Þróttar, sem eru í hlutverki gestgjafa eins og fyrir síðustu heimaleiki íslenska landsliðsins. Stuðningsmenn landsliðsins hafa tekið því fagnandi að geta mætt snemma í Laugardalinn til að stilla saman strengi sína: ú geta allir hitað upp saman, þeir sem eiga miða á völllinn og hinir sem ætla að horfa á hann í Höllinni.DAGSKRÁIN 16.00 Húsið opnar. Hamborgarabíll Priksins kveikir upp í grillinu og seldir verða drykkir. Sölubás Áfram Ísland með fjölbreytt framboð af landsliðsvörum. 17.30 Gunnar á völlum setur gleðina. 17.45 Töflufundur 18.00 Hraðfréttir. 18.25 Útsending frá leiknum hefst en hluti upphitunar fyrir leikinn verður sendur út úr Höllinni. 18.45 Flautað til leiks. 20.55 Að leik loknum. Sýnt frá uppgjöri leiksins. 22.00 Húsið lokar.
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Sjá meira