Skildu eftir höfuðið fyrir utan húsið 30. október 2013 11:30 Úr einu af fjölmörgum fátækrahverfum í Ríó. Nordicphotos/Getty „Hann var yndislegur fjölskyldumaður. Hann lifði fyrir fótbolta og stutt síðan hann hætti að spila,“ segir vinur Joao Rodrigo Silva Santo sem var drepinn á dögunum. Talið er að meðlimir úr hópi eiturlyfjasölumanna beri ábyrgð á dauða brasilíska knattspyrnumannsins. Santo var rænt að nóttu til þegar hann yfirgaf kjörbúðina sem hann rak í Realengo, hverfi í Ríó í Brasilíu. Snemma morguninn eftir vaknaði eiginkona hans, lögreglumaður í boginni, upp við skrýtin hljóð fyrir utan húsið. Í bakpoka fann hún höfuð eiginmannsins sem hafði verið skorið af honum. Fjölmiðilinn G1 Globo fullyrðir að tunga og augu mannsins hafi verið skorin í burtu. „Hann átti enga óvini,“ segir vinurinn Bruno Santos. Santo spilaði með fjölmörgum brasilískum liðum og einnig um tíma í Svíþjóð. Eiginkona hins látna tilheyrir hluta lögreglunnar sem hefur unnið hörðum höndum að því að brjóta niður glæpagengi í Ríó í aðdraganda HM í knattspyrnu næsta sumar og Ólympíuleikanna árið 2016. Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
„Hann var yndislegur fjölskyldumaður. Hann lifði fyrir fótbolta og stutt síðan hann hætti að spila,“ segir vinur Joao Rodrigo Silva Santo sem var drepinn á dögunum. Talið er að meðlimir úr hópi eiturlyfjasölumanna beri ábyrgð á dauða brasilíska knattspyrnumannsins. Santo var rænt að nóttu til þegar hann yfirgaf kjörbúðina sem hann rak í Realengo, hverfi í Ríó í Brasilíu. Snemma morguninn eftir vaknaði eiginkona hans, lögreglumaður í boginni, upp við skrýtin hljóð fyrir utan húsið. Í bakpoka fann hún höfuð eiginmannsins sem hafði verið skorið af honum. Fjölmiðilinn G1 Globo fullyrðir að tunga og augu mannsins hafi verið skorin í burtu. „Hann átti enga óvini,“ segir vinurinn Bruno Santos. Santo spilaði með fjölmörgum brasilískum liðum og einnig um tíma í Svíþjóð. Eiginkona hins látna tilheyrir hluta lögreglunnar sem hefur unnið hörðum höndum að því að brjóta niður glæpagengi í Ríó í aðdraganda HM í knattspyrnu næsta sumar og Ólympíuleikanna árið 2016.
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira