„Ísland spilar einfaldan fótbolta“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2013 14:11 Niko Kovac á blaðamannafundin í Zagreb í dag. Mynd/Knattspyrnusamband Króatíu Niko Kovac, nýráðinn landsliðsþjálfari Króata, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Íslandi um miðjan nóvember. Hópinn má sjá neðst í fréttinni. „Við höfum skoðað íslenska liðið gaumgæfilega. Það spilar einfaldan fótbolta, eitthvað sem þú lærir í skólanum. 4-4-2 eða 4-4-1-1,“ sagði Kovac á blaðamannafundi í dag. Kovac var spurður út í áhyggjur af íslensku veðurfari. „Það er allt saman í hausnum á þér. Ef hann er rétt skrúfaður á þá geturðu spilað í stormi. Ef ekki þá getur sól reynst þér erfiðlega.“ Kovac virðist bera nokkuð mikla virðingu fyrir íslenska liðinu. „Ísland er ekkert furðulegt lið. Liðið er mjög mjög gott, frábær að snúa vörn í sókn. Þeir eru líkamlega sterkir og ákveðnir,“ segir Kovac. Hans menn eigi þó að vera betri. „Við erum betra lið hvað tækni varðar en aðeins ef við leggjum okkur alla fram. Þeir eru vel gíraðir - stoltir af uppruna sínum eins og við,“ segir Kovac. Hann bætir við að íslenska liðið verjist á tíu mönnum en Kolbeinn Sigþórsson lúri frammi á meðan. Hópinn má sjá að neðan. Helstu stjörnur Króata eru á sínum stað. Luka Modric hjá Real Madrid, Niko Kranjcar hjá QPR, Ivan Rakitic hjá Sevilla, Ivica Olic hjá Wolfsburg, Eduardo hjá Shaktar Donetsk, Mario Mandzukic hjá Bayern München og Nikiva Jelavic hjá Everton. Darijo Srna er reynslumestur með 108 landsleiki en næstur kemur markvörðurinn Stipe Pletikosa með 107.Markmenn Stipe Pletikosa, Rostov Danijel Subasic, Istra Dominik Picak, LokomotivaVarnarmenn Darijo Srna, Shaktar Donetsk Josip Simunic, Dinamo Zagreb Vedran Corluka, Lokomotiv Moskva Ivan Strinic, Dnipro Dnipropetrovsk Domagoj Vida, Dynamo Kiev Dejan Lovren, Southampton Gordon Schildenfeld, Panathinaikos Sime Vrsaljko, GenoaMiðjumenn Ivo Ilicevic, Hamburg Ivan Perisic, Wolfsburg Ivan Rakitic, Sevilla Luka Modric, Real Madrid Mate Males, Rijeka Mateo Kovacic, Inter Milan Badelj, Hamburg Niko Kranjcar, QPRFramherjar Ante Rebic, Fiorentina Eduardo, Shaktar Donetsk Ivica Olic, Wolfsburg Leon Benko, Rijeka Mario Mandzukic, Bayern München Nikica Jelavic, Everton Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
Niko Kovac, nýráðinn landsliðsþjálfari Króata, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Íslandi um miðjan nóvember. Hópinn má sjá neðst í fréttinni. „Við höfum skoðað íslenska liðið gaumgæfilega. Það spilar einfaldan fótbolta, eitthvað sem þú lærir í skólanum. 4-4-2 eða 4-4-1-1,“ sagði Kovac á blaðamannafundi í dag. Kovac var spurður út í áhyggjur af íslensku veðurfari. „Það er allt saman í hausnum á þér. Ef hann er rétt skrúfaður á þá geturðu spilað í stormi. Ef ekki þá getur sól reynst þér erfiðlega.“ Kovac virðist bera nokkuð mikla virðingu fyrir íslenska liðinu. „Ísland er ekkert furðulegt lið. Liðið er mjög mjög gott, frábær að snúa vörn í sókn. Þeir eru líkamlega sterkir og ákveðnir,“ segir Kovac. Hans menn eigi þó að vera betri. „Við erum betra lið hvað tækni varðar en aðeins ef við leggjum okkur alla fram. Þeir eru vel gíraðir - stoltir af uppruna sínum eins og við,“ segir Kovac. Hann bætir við að íslenska liðið verjist á tíu mönnum en Kolbeinn Sigþórsson lúri frammi á meðan. Hópinn má sjá að neðan. Helstu stjörnur Króata eru á sínum stað. Luka Modric hjá Real Madrid, Niko Kranjcar hjá QPR, Ivan Rakitic hjá Sevilla, Ivica Olic hjá Wolfsburg, Eduardo hjá Shaktar Donetsk, Mario Mandzukic hjá Bayern München og Nikiva Jelavic hjá Everton. Darijo Srna er reynslumestur með 108 landsleiki en næstur kemur markvörðurinn Stipe Pletikosa með 107.Markmenn Stipe Pletikosa, Rostov Danijel Subasic, Istra Dominik Picak, LokomotivaVarnarmenn Darijo Srna, Shaktar Donetsk Josip Simunic, Dinamo Zagreb Vedran Corluka, Lokomotiv Moskva Ivan Strinic, Dnipro Dnipropetrovsk Domagoj Vida, Dynamo Kiev Dejan Lovren, Southampton Gordon Schildenfeld, Panathinaikos Sime Vrsaljko, GenoaMiðjumenn Ivo Ilicevic, Hamburg Ivan Perisic, Wolfsburg Ivan Rakitic, Sevilla Luka Modric, Real Madrid Mate Males, Rijeka Mateo Kovacic, Inter Milan Badelj, Hamburg Niko Kranjcar, QPRFramherjar Ante Rebic, Fiorentina Eduardo, Shaktar Donetsk Ivica Olic, Wolfsburg Leon Benko, Rijeka Mario Mandzukic, Bayern München Nikica Jelavic, Everton
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira