Gagnrýnir Hönnu Birnu - Segir hana eiga að vita betur Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. október 2013 17:27 Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, sagði í samtali við Rúv í dag að engin réttaróvissa væri í málinu vegna lagningu nýs vegar yfir Gálgahraun. mynd/GVA „Það er mjög fróðlegt að heyra ráðherra dómsmála segja, að það sé engin réttaróvissa í málum sem eru rekin fyrir dómstólum,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands, Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands og Hraunavina. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, sagði í samtali við Rúv í dag að engin lagaleg óvissa væri í málinu vegna lagningu nýs vegar yfir Gálgahraun. „Mér er ekki kunnugt um að ráðherra hafi dómsvald sem sé æðra en það sem dómstólar hafa samkvæmt stjórnarskrá,“ segir Skúli. Skúli segir jafnframt að ráðherra ætti að vera það fullkunnugt að í samningnum sem Vegagerðin gerði við verktakana vegna vegarins, hafi verið fyrirvari um að málaferlin gætu hugsanlega haft áhrif á framgang verkframkvæmdar á síðari stigum. Hann segir að samningurinn um verkið hafi auk þess verið gerður tíu dögum eftir að dómsmál um lögmæti framkvæmdanna hafi verið þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur. „Ég afhenti henni persónulega, ljósrit af þessum tveimur blaðsíðum þar sem þetta kemur fram persónulega, ég stafaði þetta ofan í hana, það er ekkert öðruvísi,“ segir Skúli. Hanna Birna sagði í samtalinu við Rúv að það væri mikill ábyrgðarhluti af hálfu ráðherra að fresta aðgerðum frekar, nú yrði að hefja framkvæmdir enda samningur í gildi gangvart verktökum, það væri ábyrgðarhluti gagnvart skattgreiðendum og opinberu fjármagni að fresta framkvæmd lengur. Hún sagði einnig að ekki væri hægt að fresta framkvæmdum lengur þar sem nú þegar hafi farið mikið fjármagn í verkið og það væri óvissa gagnvart þeim skaðabótum sem íslenskir skattgreiðendur gætu staðið frammi fyrir. Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fleiri fréttir Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Sjá meira
„Það er mjög fróðlegt að heyra ráðherra dómsmála segja, að það sé engin réttaróvissa í málum sem eru rekin fyrir dómstólum,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands, Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands og Hraunavina. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, sagði í samtali við Rúv í dag að engin lagaleg óvissa væri í málinu vegna lagningu nýs vegar yfir Gálgahraun. „Mér er ekki kunnugt um að ráðherra hafi dómsvald sem sé æðra en það sem dómstólar hafa samkvæmt stjórnarskrá,“ segir Skúli. Skúli segir jafnframt að ráðherra ætti að vera það fullkunnugt að í samningnum sem Vegagerðin gerði við verktakana vegna vegarins, hafi verið fyrirvari um að málaferlin gætu hugsanlega haft áhrif á framgang verkframkvæmdar á síðari stigum. Hann segir að samningurinn um verkið hafi auk þess verið gerður tíu dögum eftir að dómsmál um lögmæti framkvæmdanna hafi verið þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur. „Ég afhenti henni persónulega, ljósrit af þessum tveimur blaðsíðum þar sem þetta kemur fram persónulega, ég stafaði þetta ofan í hana, það er ekkert öðruvísi,“ segir Skúli. Hanna Birna sagði í samtalinu við Rúv að það væri mikill ábyrgðarhluti af hálfu ráðherra að fresta aðgerðum frekar, nú yrði að hefja framkvæmdir enda samningur í gildi gangvart verktökum, það væri ábyrgðarhluti gagnvart skattgreiðendum og opinberu fjármagni að fresta framkvæmd lengur. Hún sagði einnig að ekki væri hægt að fresta framkvæmdum lengur þar sem nú þegar hafi farið mikið fjármagn í verkið og það væri óvissa gagnvart þeim skaðabótum sem íslenskir skattgreiðendur gætu staðið frammi fyrir.
Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fleiri fréttir Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Sjá meira