Enski boltinn

Townsend gerði fjögurra ára samning við Tottenham

Stefán Árni Pálsson skrifar
Andros Townsend
Andros Townsend nordicphotos/getty
Andros Townsend, leikmaður Tottenham Hotspur, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið.

Þessi 22 ára leikmaður skoraði fyrir enska landsliðið í undankeppni HM í sínum fyrsta landsleik í síðustu viku gegn Svartfellingum en hann verður hjá Tottenham til ársins 2017.

Townsend hefur komið við sögu í tíu leikjum fyrir Spurs á tímabilinu og gert í þeim eitt mark.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×