Með heklaða grímu í myndbandi Múm 2. október 2013 11:00 Múm hefur sent frá sér myndband er við lagið Candlestick. Það er tekið af nýjustu plötu sveitarinnar, Smilewound, sem kom út í byrjun september. Leikstjóri var Magnús Leifsson, Árni Filippusson var tökumaður, Sigurður Eyþórsson klippti, Henrik Linnet sá um hreyfimyndahönnun og Arnar Ásgeirsson var aðstoðarleikstjóri. Þetta er fimmta myndband þeirra félaga. Þeir hafa áður gert myndbönd fyrir Hjaltalín, FM Belfast, Ólaf Arnalds og Retro Stefson. Myndband þeirra við lagið Glow með Retro Stefson var valið myndband ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Sigurlaug Gísladóttir, betur þekkt sem Mr. Silla, söngkona Múm heklaði grímuna sem huldumaðurinn í myndbandinu ber. Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Múm hefur sent frá sér myndband er við lagið Candlestick. Það er tekið af nýjustu plötu sveitarinnar, Smilewound, sem kom út í byrjun september. Leikstjóri var Magnús Leifsson, Árni Filippusson var tökumaður, Sigurður Eyþórsson klippti, Henrik Linnet sá um hreyfimyndahönnun og Arnar Ásgeirsson var aðstoðarleikstjóri. Þetta er fimmta myndband þeirra félaga. Þeir hafa áður gert myndbönd fyrir Hjaltalín, FM Belfast, Ólaf Arnalds og Retro Stefson. Myndband þeirra við lagið Glow með Retro Stefson var valið myndband ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Sigurlaug Gísladóttir, betur þekkt sem Mr. Silla, söngkona Múm heklaði grímuna sem huldumaðurinn í myndbandinu ber.
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira