Byrjar ekki vel hjá Demichelis hjá Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2013 12:37 Martin Demichelis. Mynd/AFP Manchester City keypti argentínska varnarmanninn Martin Demichelis rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði á dögunum og ætlunin var að styrkja vörn liðsins sem hefur ekki verið alltof sannfærandi í upphafi tímabilsins. Þetta byrjar hinsvegar ekki vel hjá Demichelis því hann meiddist á hné á æfingu áður en hann fékk tækifæri til að spila sinn fyrsta leik. Demichelis tognaði á liðbandi í hné, hann þarf ekki að fara í aðgerð en verður frá næstu sex vikurnar. Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, þekkir vel til Martin Demichelis sem spilaði fyrir hann hjá Málaga. Demichelis er 32 ára og 184 sm gamall miðvörður sem hefur spilað 37 landsleiki fyrir Argentínu. Það er ekki alltof gott ástand í hópi varnarmanna City-liðsins. Fyrirliðinn Vincent Kompany er meiddur á nára og Micah Richards er að glíma við tognun aftan í læri. Þá er Matija Nastasic bara nýbyrjaðir að spila eftir ökklameiðsli. Miðjumaðurinn Javi Martinez hefur verið að spila við hlið Joleon Lescott í vörninni og Manchester City fékk meðal annars á sig þrjú mörk á móti nýliðum Cardiff City á dögunum. Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Manchester City keypti argentínska varnarmanninn Martin Demichelis rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði á dögunum og ætlunin var að styrkja vörn liðsins sem hefur ekki verið alltof sannfærandi í upphafi tímabilsins. Þetta byrjar hinsvegar ekki vel hjá Demichelis því hann meiddist á hné á æfingu áður en hann fékk tækifæri til að spila sinn fyrsta leik. Demichelis tognaði á liðbandi í hné, hann þarf ekki að fara í aðgerð en verður frá næstu sex vikurnar. Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, þekkir vel til Martin Demichelis sem spilaði fyrir hann hjá Málaga. Demichelis er 32 ára og 184 sm gamall miðvörður sem hefur spilað 37 landsleiki fyrir Argentínu. Það er ekki alltof gott ástand í hópi varnarmanna City-liðsins. Fyrirliðinn Vincent Kompany er meiddur á nára og Micah Richards er að glíma við tognun aftan í læri. Þá er Matija Nastasic bara nýbyrjaðir að spila eftir ökklameiðsli. Miðjumaðurinn Javi Martinez hefur verið að spila við hlið Joleon Lescott í vörninni og Manchester City fékk meðal annars á sig þrjú mörk á móti nýliðum Cardiff City á dögunum.
Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira