Heilsuréttir vinsælir hjá þjóðinni Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 28. ágúst 2013 16:34 Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar, eftir Berglindi Sigmarsdóttur, er söluhæsta bókin á Íslandi um þessar mundir samkvæmt bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. Bókin kom út fyrr í mánuðinum í framhaldi af metsölubókinni Heilsuréttir fjölskyldunnar sem varð ein söluhæsta bók síðasta árs. Annars eru orðabækur og kjörbækur menntaskólanema áberandi á listanum. Úrvalið er fjölbreytt og má sjá bækur eftir jafn ólíka höfunda og Jón Gnarr, Jón Kalman Stefánsson, Sólveigu Pálsdóttur og Stefán Mána á kiljulistanum. Bryndís Loftsdóttir, hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda, segir í tilkynningu að ánægjulegt sé að sjá hversu fjölbreytt val lestrarefnis kennarar bjóða nemendum upp á í bland við fasta kjarna eins og Íslendingasögurnar og Halldór Laxness. Bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda. Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar, eftir Berglindi Sigmarsdóttur, er söluhæsta bókin á Íslandi um þessar mundir samkvæmt bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. Bókin kom út fyrr í mánuðinum í framhaldi af metsölubókinni Heilsuréttir fjölskyldunnar sem varð ein söluhæsta bók síðasta árs. Annars eru orðabækur og kjörbækur menntaskólanema áberandi á listanum. Úrvalið er fjölbreytt og má sjá bækur eftir jafn ólíka höfunda og Jón Gnarr, Jón Kalman Stefánsson, Sólveigu Pálsdóttur og Stefán Mána á kiljulistanum. Bryndís Loftsdóttir, hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda, segir í tilkynningu að ánægjulegt sé að sjá hversu fjölbreytt val lestrarefnis kennarar bjóða nemendum upp á í bland við fasta kjarna eins og Íslendingasögurnar og Halldór Laxness. Bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda.
Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira