Trommari Sabbath of feitur fyrir tónleikaferðalag Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. ágúst 2013 16:35 Hljómsveitin árið 2006. Frá vinstri: Bill Ward, Ozzy Osbourne, Tony Iommi og Geezer Butler. mynd/getty Hljómsveitin Black Sabbath hyggur nú á tónleikaferðalag í haust í kjölfar nýjustu breiðskífu sveitarinnar, 13, en trommari sveitarinnar spilar hvorki á plötunni né á tónleikum sveitarinnar. Að sögn Ozzy Osbourne, söngvara sveitarinnar, er ástæðan sú að Ward er of feitur. Honum hafi verið gefið tækifæri til að koma sér í form fyrir upptökur plötunnar án árangur, og því hafi hljómsveitin leitað á náðir Brads Wilk, trommara Rage Against the Machine. „Ég held hann hefði ekki getað farið á tónleikaferðalag,“ segir Osbourne, og segir Ward „í ótrúlegri ofþyngd“. „Trommuleikari þarf að vera í formi. Hann hefur þegar fengið tvö hjartaáföll. Ég vil ekki bera ábyrgð á dauða hans,“ bætir Osbourne við. Tony Iommi, gítarleikari sveitarinnar, tekur í sama streng og segir þá hafa viljað bíða eftir trommaranum. „Við biðum í langan tíma eftir Bill, enda langaði okkur að láta þetta ganga upp. En að lokum gáfumst við upp. Sérstaklega eftir að ég greindist með krabbamein. Ég sendi honum tölvupóst og sagði að við gætum ekki beðið lengur. Og þannig endaði það.“ Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Black Sabbath hyggur nú á tónleikaferðalag í haust í kjölfar nýjustu breiðskífu sveitarinnar, 13, en trommari sveitarinnar spilar hvorki á plötunni né á tónleikum sveitarinnar. Að sögn Ozzy Osbourne, söngvara sveitarinnar, er ástæðan sú að Ward er of feitur. Honum hafi verið gefið tækifæri til að koma sér í form fyrir upptökur plötunnar án árangur, og því hafi hljómsveitin leitað á náðir Brads Wilk, trommara Rage Against the Machine. „Ég held hann hefði ekki getað farið á tónleikaferðalag,“ segir Osbourne, og segir Ward „í ótrúlegri ofþyngd“. „Trommuleikari þarf að vera í formi. Hann hefur þegar fengið tvö hjartaáföll. Ég vil ekki bera ábyrgð á dauða hans,“ bætir Osbourne við. Tony Iommi, gítarleikari sveitarinnar, tekur í sama streng og segir þá hafa viljað bíða eftir trommaranum. „Við biðum í langan tíma eftir Bill, enda langaði okkur að láta þetta ganga upp. En að lokum gáfumst við upp. Sérstaklega eftir að ég greindist með krabbamein. Ég sendi honum tölvupóst og sagði að við gætum ekki beðið lengur. Og þannig endaði það.“
Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira