Sykur í viðtali hjá BBC Ólöf Skaftadóttir skrifar 30. júlí 2013 16:33 Hljómsveitin Sykur í stúdíói hjá BBC Hljómsveitin Sykur hefur átt mikill velgengni að fagna undanfarið, en þau eru stödd á tónleikaferðalagi í Bretlandi um þessar mundir. Söngkona Sykurs, Agnes Björt Andradóttir, setti inn færslu í dag á Facebook síðu sína, ásamt mynd, þar sem hún segir meðal annars: „Í dag fórum við í viðtal hjá BBC Radio 6 Music, það var mikið hlegið, sérstaklega þegar ég gerði mér lítið fyrir og tók shaggy eftirhermuna mína í BBC útvarpinu. Gerist varla epískara.“ Agnes er þekkt fyrir hressilega framgöngu sína á sviði, en hún hefur ekki langt að sækja listræna hæfileika sína, því móðir hennar er Elva Ósk Ólafsdóttir, leikkona. Sykur eru hvað þekktust fyrir lag sitt Reykjavík. Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Sykur hefur átt mikill velgengni að fagna undanfarið, en þau eru stödd á tónleikaferðalagi í Bretlandi um þessar mundir. Söngkona Sykurs, Agnes Björt Andradóttir, setti inn færslu í dag á Facebook síðu sína, ásamt mynd, þar sem hún segir meðal annars: „Í dag fórum við í viðtal hjá BBC Radio 6 Music, það var mikið hlegið, sérstaklega þegar ég gerði mér lítið fyrir og tók shaggy eftirhermuna mína í BBC útvarpinu. Gerist varla epískara.“ Agnes er þekkt fyrir hressilega framgöngu sína á sviði, en hún hefur ekki langt að sækja listræna hæfileika sína, því móðir hennar er Elva Ósk Ólafsdóttir, leikkona. Sykur eru hvað þekktust fyrir lag sitt Reykjavík.
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira