Vill verða fyrsti kvenrapparinn í Afganistan Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. júlí 2013 21:45 Helstu áhrifavaldar Soururi eru Rihanna, Nicki Minaj og Jennifer Lopez. Rapparinn Paradise Soururi fluttist frá Afganistan á unglingsárum sínum en hefur nú snúið aftur til heimalandsins. Hún hefur náð athygli fyrir tónlist sína í Tadsjikistan, en hefur átt erfitt uppdráttar í Afganistan og orðið fyrir miklu aðkasti.Í viðtali við The Washington Post segir Soururi að ástandið í Afganistan hafi ekki breyst nægilega mikið frá því landið var undir stjórn talíbana, en þá máttu konur hvorki syngja né dansa. Hún taldi ástandið þó hafa batnað og ákvað því að flytja aftur til Afganistan. „Afganar eru ekki reiðubúnir fyrir stúlkur eða konur sem koma fram opinberlega,“ segir Soururi, en helstu áhrifavaldar hennar eru Rihanna, Nicki Minaj og Jennifer Lopez. Hún segist verða fyrir stöðugu áreiti úti á götu eða þegar hún tekur strætisvagn. „Það er hættulegt að vera söngkona. Þú dansar og ert svo frjáls og opin og karlarnir skilja það ekki.“ Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rapparinn Paradise Soururi fluttist frá Afganistan á unglingsárum sínum en hefur nú snúið aftur til heimalandsins. Hún hefur náð athygli fyrir tónlist sína í Tadsjikistan, en hefur átt erfitt uppdráttar í Afganistan og orðið fyrir miklu aðkasti.Í viðtali við The Washington Post segir Soururi að ástandið í Afganistan hafi ekki breyst nægilega mikið frá því landið var undir stjórn talíbana, en þá máttu konur hvorki syngja né dansa. Hún taldi ástandið þó hafa batnað og ákvað því að flytja aftur til Afganistan. „Afganar eru ekki reiðubúnir fyrir stúlkur eða konur sem koma fram opinberlega,“ segir Soururi, en helstu áhrifavaldar hennar eru Rihanna, Nicki Minaj og Jennifer Lopez. Hún segist verða fyrir stöðugu áreiti úti á götu eða þegar hún tekur strætisvagn. „Það er hættulegt að vera söngkona. Þú dansar og ert svo frjáls og opin og karlarnir skilja það ekki.“
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira