Viljum gera heimavöllinn að gryfju Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júní 2013 12:00 „Við þurfum að spila mjög góðan leik og megum ekki gera nein mistök," segir landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson. Ísland tekur á móti Slóveníu í E-riðli undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn segir íslenska liðið þurfa að hafa ýmislegt í huga fyrir leikinn. „Við töpuðum mörgum föstum leikatriðum í síðasta leik og höfum farið yfir það," segir Kolbeinn. Hann telur Slóvena sterkari en þegar liðin mættust ytra í mars. „Klárlega. Við vorum að horfa á leik þeirra gegn Tyrkjum þar sem þeir spiluðu mjög vel. Þeir eru greinilega að koma til og við berum mikla virðingu fyrir þeim." Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, vanmetur ekki Slóvena. „Þetta er frábært lið og við vitum það. Við erum ekkert að láta stöðuna liðanna í riðlinum hafa áhrif á okkur. Þetta er bara leikur upp á þrjú stig," segir Aron Einar. Telur hann að stuðningsmenn Íslands geti gert kröfu að landsliðið leggi Slóvena að velli á heimavelli? „Er það ekki alltaf hjá okkur Íslendingum? Auðvitað, við viljum gera heimavöllinn að gryfju og eigum að nýta það að við séum að spila heima. Tækla þetta almennilega," segir Aron. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Miðarnir rjúka út Allt stefnir í að uppselt verði á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. 6. júní 2013 12:30 Settu himinháan verðmiða á Kára "Við hugsum mjög vel um okkur. Allt í kringum liðið er tipp topp og ekkert yfir neinu að kvarta," segir miðvörðurinn Kári Árnason. 6. júní 2013 16:30 Hægt að nýta fjarveru Gylfa til góðs Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, er bjartsýnn fyrir viðureign Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli á morgun. 6. júní 2013 12:58 Þeir eru ekki með lélegra lið en við Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson eru klárir í slaginn gegn Slóveníu annað kvöld. 6. júní 2013 07:15 Slóvenar fagna fjarveru Gylfa Mikil stemmning er fyrir leik Íslands og Slóveníu sem fram fer í kvöld, enda á Ísland góða möguleika á því að tryggja sér umspilssæti fyrir HM. 7. júní 2013 09:15 Förum í leikinn fullir sjálfstrausts Íslensku strákarnir hræðast ekki umtal um að liðið sé á leiðinni á lokamót HM í Brasilíu árið 2014. Leikmenn liðsins setja sjálfir þá pressu á sig og telja sig vel eiga innistæðu fyrir því. Mikilvægt er samt sem áður að taka einn leik í einu. Lagerbäck hr 7. júní 2013 07:00 Þýskur dómarakvartett Felix Zwayer frá Þýskalandi verður í aðalhlutverki þegar Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld. 6. júní 2013 09:45 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
„Við þurfum að spila mjög góðan leik og megum ekki gera nein mistök," segir landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson. Ísland tekur á móti Slóveníu í E-riðli undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn segir íslenska liðið þurfa að hafa ýmislegt í huga fyrir leikinn. „Við töpuðum mörgum föstum leikatriðum í síðasta leik og höfum farið yfir það," segir Kolbeinn. Hann telur Slóvena sterkari en þegar liðin mættust ytra í mars. „Klárlega. Við vorum að horfa á leik þeirra gegn Tyrkjum þar sem þeir spiluðu mjög vel. Þeir eru greinilega að koma til og við berum mikla virðingu fyrir þeim." Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, vanmetur ekki Slóvena. „Þetta er frábært lið og við vitum það. Við erum ekkert að láta stöðuna liðanna í riðlinum hafa áhrif á okkur. Þetta er bara leikur upp á þrjú stig," segir Aron Einar. Telur hann að stuðningsmenn Íslands geti gert kröfu að landsliðið leggi Slóvena að velli á heimavelli? „Er það ekki alltaf hjá okkur Íslendingum? Auðvitað, við viljum gera heimavöllinn að gryfju og eigum að nýta það að við séum að spila heima. Tækla þetta almennilega," segir Aron.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Miðarnir rjúka út Allt stefnir í að uppselt verði á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. 6. júní 2013 12:30 Settu himinháan verðmiða á Kára "Við hugsum mjög vel um okkur. Allt í kringum liðið er tipp topp og ekkert yfir neinu að kvarta," segir miðvörðurinn Kári Árnason. 6. júní 2013 16:30 Hægt að nýta fjarveru Gylfa til góðs Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, er bjartsýnn fyrir viðureign Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli á morgun. 6. júní 2013 12:58 Þeir eru ekki með lélegra lið en við Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson eru klárir í slaginn gegn Slóveníu annað kvöld. 6. júní 2013 07:15 Slóvenar fagna fjarveru Gylfa Mikil stemmning er fyrir leik Íslands og Slóveníu sem fram fer í kvöld, enda á Ísland góða möguleika á því að tryggja sér umspilssæti fyrir HM. 7. júní 2013 09:15 Förum í leikinn fullir sjálfstrausts Íslensku strákarnir hræðast ekki umtal um að liðið sé á leiðinni á lokamót HM í Brasilíu árið 2014. Leikmenn liðsins setja sjálfir þá pressu á sig og telja sig vel eiga innistæðu fyrir því. Mikilvægt er samt sem áður að taka einn leik í einu. Lagerbäck hr 7. júní 2013 07:00 Þýskur dómarakvartett Felix Zwayer frá Þýskalandi verður í aðalhlutverki þegar Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld. 6. júní 2013 09:45 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Miðarnir rjúka út Allt stefnir í að uppselt verði á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. 6. júní 2013 12:30
Settu himinháan verðmiða á Kára "Við hugsum mjög vel um okkur. Allt í kringum liðið er tipp topp og ekkert yfir neinu að kvarta," segir miðvörðurinn Kári Árnason. 6. júní 2013 16:30
Hægt að nýta fjarveru Gylfa til góðs Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, er bjartsýnn fyrir viðureign Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli á morgun. 6. júní 2013 12:58
Þeir eru ekki með lélegra lið en við Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson eru klárir í slaginn gegn Slóveníu annað kvöld. 6. júní 2013 07:15
Slóvenar fagna fjarveru Gylfa Mikil stemmning er fyrir leik Íslands og Slóveníu sem fram fer í kvöld, enda á Ísland góða möguleika á því að tryggja sér umspilssæti fyrir HM. 7. júní 2013 09:15
Förum í leikinn fullir sjálfstrausts Íslensku strákarnir hræðast ekki umtal um að liðið sé á leiðinni á lokamót HM í Brasilíu árið 2014. Leikmenn liðsins setja sjálfir þá pressu á sig og telja sig vel eiga innistæðu fyrir því. Mikilvægt er samt sem áður að taka einn leik í einu. Lagerbäck hr 7. júní 2013 07:00
Þýskur dómarakvartett Felix Zwayer frá Þýskalandi verður í aðalhlutverki þegar Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld. 6. júní 2013 09:45
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki