Alþingi spjaldtölvuvætt og fatareglur útskýrðar fyrir nýjum þingmönnum 30. apríl 2013 14:06 „Nýir þingmenn fá tölvur og með nýju kjörtímabili ætlum við að hefja pappírslaus nefndarstörf, þannig þeir nota iPad á fundum,“ sagði Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis í viðtali við Reykjavík Síðdegis í gær, en nú er komið að því að tölvuvæða þingið á kostnað pappírsins. „Við erum ekki endilega að spara pappírinn,“ útskýrir Helgi, „heldur erum við að spara umfangið og vinnuna við að fjölfalda og útbúa gögn.“ Nú þurfa nýir þingmenn að læra flókna siði Alþingis. Helgi segir aðspurður að þetta sé nú ekki beinlínis stjórnmálaskóli Alþingis, „þetta hefur nú ekki svo fínan titil, við köllum þetta bara kynningarfund,“ segir Helgi en bráðlega útskýrt fyrir nýkjörnum þingmönnum, sem eru um 40 prósent Alþingis, umdeildar reglur um klæðaburð og fleira, svo sem bílastæði og hvert þeir eiga að senda skattkortin sín. Aðspurður hvort það sé í lagi að vera í gallabuxum á Alþingi svarar Helgi ekki afdráttarlaust heldur útskýrir hann að það sé ætlast til þess að karlmenn séu í jakka og taubuxum. „Það er þó erfiðara að setja reglur um klæðaburð varðandi konur,“ segir Helgi en svo virðist sem konur hafi meira rými til þess að klæða sig frjálslega í þingsal. Helgi segir að þetta snúist fyrst og fremst um að sýna Alþingi og samstarfsmönnum virðingu. Spurður um tækniframfarir á Alþingi bendir Helgi á að Ísland hafi verið eitt af fyrstu löndunum í heiminum sem fór að sýna beint frá þjóðþingi sínu. Þá hafi þingið tekið upp rafrænar atkvæðagreiðslur fyrir um 20 árum síðan. Nú er þó komin tími á næstu byltingu, þingið verður spjaldtölvuvætt til þess að spara vinnu og pappír. Að auki er þess krafist að öll gögn sem berast þinginu séu einnig á rafrænu formi. Hægt er að hlusta á fróðlegt viðtal við Helga hér fyrir ofan. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira
„Nýir þingmenn fá tölvur og með nýju kjörtímabili ætlum við að hefja pappírslaus nefndarstörf, þannig þeir nota iPad á fundum,“ sagði Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis í viðtali við Reykjavík Síðdegis í gær, en nú er komið að því að tölvuvæða þingið á kostnað pappírsins. „Við erum ekki endilega að spara pappírinn,“ útskýrir Helgi, „heldur erum við að spara umfangið og vinnuna við að fjölfalda og útbúa gögn.“ Nú þurfa nýir þingmenn að læra flókna siði Alþingis. Helgi segir aðspurður að þetta sé nú ekki beinlínis stjórnmálaskóli Alþingis, „þetta hefur nú ekki svo fínan titil, við köllum þetta bara kynningarfund,“ segir Helgi en bráðlega útskýrt fyrir nýkjörnum þingmönnum, sem eru um 40 prósent Alþingis, umdeildar reglur um klæðaburð og fleira, svo sem bílastæði og hvert þeir eiga að senda skattkortin sín. Aðspurður hvort það sé í lagi að vera í gallabuxum á Alþingi svarar Helgi ekki afdráttarlaust heldur útskýrir hann að það sé ætlast til þess að karlmenn séu í jakka og taubuxum. „Það er þó erfiðara að setja reglur um klæðaburð varðandi konur,“ segir Helgi en svo virðist sem konur hafi meira rými til þess að klæða sig frjálslega í þingsal. Helgi segir að þetta snúist fyrst og fremst um að sýna Alþingi og samstarfsmönnum virðingu. Spurður um tækniframfarir á Alþingi bendir Helgi á að Ísland hafi verið eitt af fyrstu löndunum í heiminum sem fór að sýna beint frá þjóðþingi sínu. Þá hafi þingið tekið upp rafrænar atkvæðagreiðslur fyrir um 20 árum síðan. Nú er þó komin tími á næstu byltingu, þingið verður spjaldtölvuvætt til þess að spara vinnu og pappír. Að auki er þess krafist að öll gögn sem berast þinginu séu einnig á rafrænu formi. Hægt er að hlusta á fróðlegt viðtal við Helga hér fyrir ofan.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira