Fjölmiðlakonan Vera Sölvadóttir kom áhorfendum Eddunnar sem fram fór í Eldborgarsal í Hörpunni um helgina á óvart þegar hún tók sig til og kyssti leikarann Damon Younger þetta líka svona lengi og innilega þegar hún afhenti honum Edduna fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Svartur á leik.
Eftirminnilegan kossinn má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.
Einnig voru tilnefndir Björn Thors, Djúpið, Stefán Hallur Stefánsson, Djúpið,Theodór Júlíusson, Djúpið og Þorsteinn Bachmann, Pressa 3.
Kyssti Damon Younger fyrir framan allt liðið á Eddunni
Ellý Ármanns skrifar
Mest lesið



Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð
Lífið samstarf




Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn
Lífið samstarf

Flottasti garður landsins er á Selfossi
Lífið samstarf

