Icelandair ætlar að kæra flugdólginn - fær ekki að fljúga aftur með þeim 7. janúar 2013 12:29 Icelandair ætlar að kæra íslenska flugdólginn sem ógnaði farþegum og flugfreyjum um borð í vél félagsins sem var á leið til New York á fimmtudag. Maðurinn mun ekki fljúga aftur með Icelandair um óákveðinn tíma. Saksóknari í New York ákvað að ákæra ekki manninn eftir að enginn farþegi vildi bera vitni gegn honum. Maðurinn var því frjáls ferða sinna eftir að áfengisvíman var runnin af honum. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir í samtali við fréttastofu að flugfélagið muni kæra manninn. „Við erum ekki búin að kæra hann, en það verður gert," segir hann. „Það er gert vegna þess, að þegar farþegar ógna öðrum farþegum og áhöfninni, og þar með öryggi flugsins, þá er réttast að það fari til réttra yfirvalda." Spurður hvort að það skipti máli í hvaða lofthelgi vélin var stödd þegar atvikið kom upp, segir hann svo ekki vera. „Þetta er íslenskt loftfar og íslenskur ríkisborgari, svo það er eðilegast að hann verði kærður til lögreglunnar hér á landi." Guðjón segir að málið sé mjög sérstakt. „Þetta gerist ekki oft en það hafa komið upp ámótamál í gegnum tíðina. Þetta er svolítið sérstakt sérstaklega vegna þeirrar myndar sem birtist af honum í öllum fjölmiðlum í heiminum." Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Icelandair ætlar að kæra íslenska flugdólginn sem ógnaði farþegum og flugfreyjum um borð í vél félagsins sem var á leið til New York á fimmtudag. Maðurinn mun ekki fljúga aftur með Icelandair um óákveðinn tíma. Saksóknari í New York ákvað að ákæra ekki manninn eftir að enginn farþegi vildi bera vitni gegn honum. Maðurinn var því frjáls ferða sinna eftir að áfengisvíman var runnin af honum. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir í samtali við fréttastofu að flugfélagið muni kæra manninn. „Við erum ekki búin að kæra hann, en það verður gert," segir hann. „Það er gert vegna þess, að þegar farþegar ógna öðrum farþegum og áhöfninni, og þar með öryggi flugsins, þá er réttast að það fari til réttra yfirvalda." Spurður hvort að það skipti máli í hvaða lofthelgi vélin var stödd þegar atvikið kom upp, segir hann svo ekki vera. „Þetta er íslenskt loftfar og íslenskur ríkisborgari, svo það er eðilegast að hann verði kærður til lögreglunnar hér á landi." Guðjón segir að málið sé mjög sérstakt. „Þetta gerist ekki oft en það hafa komið upp ámótamál í gegnum tíðina. Þetta er svolítið sérstakt sérstaklega vegna þeirrar myndar sem birtist af honum í öllum fjölmiðlum í heiminum."
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira