Fólki fjölgar á Grenivík og gróska í húsasmíði Kristján Már Unnarsson skrifar 7. september 2013 20:15 Óvenju mikið er nú byggt á Grenivík en þar hefur íbúum fjölgað um tíu prósent á síðustu tveimur árum og biðlisti er eftir leiguhúsnæði. Grenivík er utarlega við austanverðan Eyjafjörð, en ólíkt flestum sjávarþorpum á landinu, þá hafa ný íbúðarhús risið á undanförnum árum og fyrirtæki stækkað við sig. Og enn heyrast hamarshögginn, það er verið að reisa parhús. Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grýtubakkahrepps, lýsti þessum framkvæmdum í viðtali í fréttum Stöðvar 2 en verið er að byggja við lyfjafyrirtæki og harðfiskverkun og eitt parhús er í smíðum, sem verður annaðhvort selt eða leigt. Það er byggingarfélag á vegum heimamanna, Trégrip, sem byggir parhúsið fyrir sveitarfélagið. Í húsinu verða tvær 105 fermetra íbúðir og er áætlað að hvor þeirra muni kosta um 26 milljónir króna. Guðný segir sveitarfélagið neyðast til að byggja leiguhúsnæði því fólk veigri sér við að byggja sjálft á stöðum þar sem markaðsverð eigna sé undir byggingarkostnaði.Frá Grenivík.Myndir/Baldur Hrafnkell Jónsson.Guðný segir að íbúum hafi fjölgað á síðustu tveimur árum úr 334 og upp í 370 manns og þakkar það blómlegu atvinnulifi. Byggðarlagið búi að miklum fiskveiðikvóta og enginn sé á atvinnuleysisskrá. Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Sjá meira
Óvenju mikið er nú byggt á Grenivík en þar hefur íbúum fjölgað um tíu prósent á síðustu tveimur árum og biðlisti er eftir leiguhúsnæði. Grenivík er utarlega við austanverðan Eyjafjörð, en ólíkt flestum sjávarþorpum á landinu, þá hafa ný íbúðarhús risið á undanförnum árum og fyrirtæki stækkað við sig. Og enn heyrast hamarshögginn, það er verið að reisa parhús. Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grýtubakkahrepps, lýsti þessum framkvæmdum í viðtali í fréttum Stöðvar 2 en verið er að byggja við lyfjafyrirtæki og harðfiskverkun og eitt parhús er í smíðum, sem verður annaðhvort selt eða leigt. Það er byggingarfélag á vegum heimamanna, Trégrip, sem byggir parhúsið fyrir sveitarfélagið. Í húsinu verða tvær 105 fermetra íbúðir og er áætlað að hvor þeirra muni kosta um 26 milljónir króna. Guðný segir sveitarfélagið neyðast til að byggja leiguhúsnæði því fólk veigri sér við að byggja sjálft á stöðum þar sem markaðsverð eigna sé undir byggingarkostnaði.Frá Grenivík.Myndir/Baldur Hrafnkell Jónsson.Guðný segir að íbúum hafi fjölgað á síðustu tveimur árum úr 334 og upp í 370 manns og þakkar það blómlegu atvinnulifi. Byggðarlagið búi að miklum fiskveiðikvóta og enginn sé á atvinnuleysisskrá.
Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Sjá meira