Íslenskar torrent-síður hýsa mjög gróft klám mlþ skrifar 31. maí 2013 07:00 Þetta er skjáskot þar sem sjá má að nauðgun ungrar konu er dreift víða á milli íslenskra notenda. Töluverðu magni af grófu klámefni er dreift á íslenskum torrent-síðum. Slíkt er ólöglegt en þrátt fyrir það getur kynferðisbrotadeild lögreglu ekki komið í veg fyrir dreifinguna vegna skorts á fjármagni. Það reynist þeim einnig erfitt vegna þess að íslensku síðurnar eru flestar vistaðar erlendis. Til eru nokkrar íslenskar torrent-síður. Síðunum er ætlað að auðvelda aðgengi Íslendinga að afþreyingarefni. Síðurnar eru á íslensku og notendur þeirra og stjórnendur eru Íslendingar. Allt efni inni á síðunum er því efni sem gengur á milli Íslendinga, frá einni tölvu í aðra, innanlands. Mun hagkvæmara er fyrir Íslendinga að notast við niðurhal á slíkum síðum þar sem erlendur gagnaflutningur eru dýr. „Við getum lítið gert þegar þetta heyrir ekki undir okkar lögsögu og það er miður. Það er einnig mjög takmarkað hvað fáliðuð lögregla getur gert til þess að sporna við þessari þróun,“ segir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglu. Á vefsíðunni deildu.net má sjá lista yfir þær skrár sem hafa fengið mest niðurhal. Á meðal þeirra er myndbrot af grófri misnotkun gegn tékkneskri konu. Björgvin segir það sorglegt að slíku efni sé dreift án þess að nokkuð sé hægt að gera. „Við höfum heimild til þess að stöðva efni á borð við þetta, ef viðkomandi kærir birtingu þess. Þar sem þetta er erlend kona er nær útilokað fyrir okkur að aðhafast,“ segir Björgvin. Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira
Töluverðu magni af grófu klámefni er dreift á íslenskum torrent-síðum. Slíkt er ólöglegt en þrátt fyrir það getur kynferðisbrotadeild lögreglu ekki komið í veg fyrir dreifinguna vegna skorts á fjármagni. Það reynist þeim einnig erfitt vegna þess að íslensku síðurnar eru flestar vistaðar erlendis. Til eru nokkrar íslenskar torrent-síður. Síðunum er ætlað að auðvelda aðgengi Íslendinga að afþreyingarefni. Síðurnar eru á íslensku og notendur þeirra og stjórnendur eru Íslendingar. Allt efni inni á síðunum er því efni sem gengur á milli Íslendinga, frá einni tölvu í aðra, innanlands. Mun hagkvæmara er fyrir Íslendinga að notast við niðurhal á slíkum síðum þar sem erlendur gagnaflutningur eru dýr. „Við getum lítið gert þegar þetta heyrir ekki undir okkar lögsögu og það er miður. Það er einnig mjög takmarkað hvað fáliðuð lögregla getur gert til þess að sporna við þessari þróun,“ segir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglu. Á vefsíðunni deildu.net má sjá lista yfir þær skrár sem hafa fengið mest niðurhal. Á meðal þeirra er myndbrot af grófri misnotkun gegn tékkneskri konu. Björgvin segir það sorglegt að slíku efni sé dreift án þess að nokkuð sé hægt að gera. „Við höfum heimild til þess að stöðva efni á borð við þetta, ef viðkomandi kærir birtingu þess. Þar sem þetta er erlend kona er nær útilokað fyrir okkur að aðhafast,“ segir Björgvin.
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira