Margir mættir til að mótmæla - Hrópuðu "hvar er ráðherrann?“ Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. október 2013 12:46 Fjöldi manns mætti til að mótmæla fyrir framan innanríkisráðuneytið. mynd/GVA Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. Talsmenn umhverfisverndarsamtaka sem stóðu fyrir mótmælunum fyllyrða að um 500 manns hafi tekið þátt í þeim. Mótmælendurnir vildu afhenda Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra mótmælaskjal en hún var ekki á staðnum. Skjalinu var engu að síður komið til skila. Mótmælendur hrópuðu: „Hvar er ráðherrann, hvar er ráðherrann?“ og „burtu með ráðherrann.“ Gunnsteinn Ólafsson, hraunavinur flutti ávarp og las upp út bréfinu sem Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk svo afhent. Á meðan á samtali blaðamanns við Ragnar Unnarsson, náttúruvin sem staddur var á mótmælunum, heyrðist hvernig mannfjöldinn brast í söng og var lagið Ísland ögrum skorið sungið hástöfum.Uppfært klukkan 15:05: Samkvæmt upplýsingum frá Þóreyju Vilhjálmsdóttur, aðstoðarmanni innanríkisráðherra, var Hanna Birna upptekin við embættisstörf. Hún var úti á landi við opnun Norðausturvegar til Vopnafjarðar.Ómar Ragnarsson var mættur til að standa með náttúrunni.mynd/Þórhildur Þorkelsdóttir Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. Talsmenn umhverfisverndarsamtaka sem stóðu fyrir mótmælunum fyllyrða að um 500 manns hafi tekið þátt í þeim. Mótmælendurnir vildu afhenda Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra mótmælaskjal en hún var ekki á staðnum. Skjalinu var engu að síður komið til skila. Mótmælendur hrópuðu: „Hvar er ráðherrann, hvar er ráðherrann?“ og „burtu með ráðherrann.“ Gunnsteinn Ólafsson, hraunavinur flutti ávarp og las upp út bréfinu sem Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk svo afhent. Á meðan á samtali blaðamanns við Ragnar Unnarsson, náttúruvin sem staddur var á mótmælunum, heyrðist hvernig mannfjöldinn brast í söng og var lagið Ísland ögrum skorið sungið hástöfum.Uppfært klukkan 15:05: Samkvæmt upplýsingum frá Þóreyju Vilhjálmsdóttur, aðstoðarmanni innanríkisráðherra, var Hanna Birna upptekin við embættisstörf. Hún var úti á landi við opnun Norðausturvegar til Vopnafjarðar.Ómar Ragnarsson var mættur til að standa með náttúrunni.mynd/Þórhildur Þorkelsdóttir
Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira