Innlent

Flúðasveppir vítamínbættir

Í sveppum er að finna dálítið D-vítamín.
Í sveppum er að finna dálítið D-vítamín. Fréttablaðið/Stefán
Hefja á tilraunaræktun á D-vítamínríkum matsveppum hjá Flúðasveppum.

Fjallað er um málið í Bændablaðinu, sem kemur út í dag, en á vef blaðsins kemur fram að reyna eigi með breyttri lýsingu að auka magn vítamínsins í sveppunum.

„Fyrir í sveppunum er svolítið magn D-vítamíns, en við hyggjumst auka það talsvert ef allt gengur upp,“ er haft eftir Georg Ottóssyni, framkvæmdastjóra Flúðasveppa.- óká




Fleiri fréttir

Sjá meira


×