Hafdís með plötu og barn í maganum 10. febrúar 2012 06:30 Tónlistarkonan Hafdís Huld á von á sínu fyrsta barni í sumar en hún er einnig að undirbúa plötu með vögguvísum sem kemur út á svipuðum tíma. Mynd/Jasonsheldon „Ég viðurkenni að ég hef verið hressari en er öll að skána núna. Ég var frekar slöpp á tímabili," segir tónlistarkonan Hafdís Huld sem er komin rúma fjóra mánuði á leið með sitt fyrsta barn og á því von á sér í byrjun júlí. Barnsfaðir Hafdísar er tónlistarmaðurinn Alisdair Wright og eru þau í óða önn að flytja í nýtt hús í Mosfellsdal. „Maður verður að koma sér almennilega fyrir áður en erfinginn kemur í heiminn. Þetta er flott hús með risa garði. Það er í nógu að snúast þessa dagana og því gott að ég er að hressast." Hafdís er ekki viss hvort hún ætli að fá að vita kynið á frumburðinum en ef svo er muni hún halda því leyndu. Ásamt því að vera á fullu í flutningum ætlar Hafdís að halda tónleika í tengslum við Safnanótt en hún kemur fram ásamt Wright á Gljúfrasteini í kvöld klukkan 21. „Ég er heppin ef ég næ að koma mér úr málningargallanum fyrir tónleikana. Það er alltaf meira mál en maður heldur að flytja," segir Hafdís og lofar heimilislegu andrúmslofti á Gljúfrasteini í kvöld. „Ég er að vinna að nýrri plötu með vögguvísum og tek nokkur lög af henni í kvöld. Það hittir svo á að platan kemur út í byrjun sumars, eða á svipuðum tíma og barnið kemur í heiminn. Ég get ekki sagt að við höfum skipulagt það þannig en það hittir einstaklega vel á." -áp Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
„Ég viðurkenni að ég hef verið hressari en er öll að skána núna. Ég var frekar slöpp á tímabili," segir tónlistarkonan Hafdís Huld sem er komin rúma fjóra mánuði á leið með sitt fyrsta barn og á því von á sér í byrjun júlí. Barnsfaðir Hafdísar er tónlistarmaðurinn Alisdair Wright og eru þau í óða önn að flytja í nýtt hús í Mosfellsdal. „Maður verður að koma sér almennilega fyrir áður en erfinginn kemur í heiminn. Þetta er flott hús með risa garði. Það er í nógu að snúast þessa dagana og því gott að ég er að hressast." Hafdís er ekki viss hvort hún ætli að fá að vita kynið á frumburðinum en ef svo er muni hún halda því leyndu. Ásamt því að vera á fullu í flutningum ætlar Hafdís að halda tónleika í tengslum við Safnanótt en hún kemur fram ásamt Wright á Gljúfrasteini í kvöld klukkan 21. „Ég er heppin ef ég næ að koma mér úr málningargallanum fyrir tónleikana. Það er alltaf meira mál en maður heldur að flytja," segir Hafdís og lofar heimilislegu andrúmslofti á Gljúfrasteini í kvöld. „Ég er að vinna að nýrri plötu með vögguvísum og tek nokkur lög af henni í kvöld. Það hittir svo á að platan kemur út í byrjun sumars, eða á svipuðum tíma og barnið kemur í heiminn. Ég get ekki sagt að við höfum skipulagt það þannig en það hittir einstaklega vel á." -áp
Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira