Fleiri læra um sjávarútveg 14. september 2012 06:00 Þór Sigfússon Aðsókn í námsgreinar tengdar sjávarútvegi hefur aukist merkjanlega á síðustu misserum. Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans, segir þetta jákvæð tíðindi. „Við sjáum vaxandi áhuga meðal ungs fólks. Í öllum helstu skólunum sem hafa boðið upp á námsgreinar tengdar hafinu er töluverð aukning í aðsókn fyrir haustið sem eru mjög jákvæð tíðindi,“ segir Þór. „Undanfarið hefur einnig verið meiri umfjöllun en oft áður um tækifærin í sjávarútvegi og öllum greinum klasans, til dæmis líftækninni, matvælafræðinni, fiskeldinu og öðru. Það hefur örugglega haft sitt að segja,“ segir Þór. Samkvæmt samantekt Íslenska sjávarklasans jókst aðsókn í haftengdar greinar um rösklega 40% á milli áranna 2011 og 2012. Nú stunda á bilinu 1.200 til 1.500 manns nám sem tengist þessu sviði en meðal námsgreina sem voru skoðaðar má nefna sjávarútvegsfræði, skipstjórn, fiskvinnslu og fiskeldi. Þór segir að fyrirtæki sem tengjast sjávarklasanum hafi á síðustu árum haft áhyggjur af því að ekki væri til nægilega margt fólk menntað á þessum sviðum. „Það er að breytast núna. Við verðum þó að passa okkur á því að þetta verði ekki bara enn ein bólan. Við leggjum því áherslu á að fyrirtækin í greininni fylgi þessu eftir með því að sýna skólunum og nemendum áhuga með því að vera í sambandi við þessa aðila og bjóða þeim upp á verkefni.“- mþl Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Aðsókn í námsgreinar tengdar sjávarútvegi hefur aukist merkjanlega á síðustu misserum. Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans, segir þetta jákvæð tíðindi. „Við sjáum vaxandi áhuga meðal ungs fólks. Í öllum helstu skólunum sem hafa boðið upp á námsgreinar tengdar hafinu er töluverð aukning í aðsókn fyrir haustið sem eru mjög jákvæð tíðindi,“ segir Þór. „Undanfarið hefur einnig verið meiri umfjöllun en oft áður um tækifærin í sjávarútvegi og öllum greinum klasans, til dæmis líftækninni, matvælafræðinni, fiskeldinu og öðru. Það hefur örugglega haft sitt að segja,“ segir Þór. Samkvæmt samantekt Íslenska sjávarklasans jókst aðsókn í haftengdar greinar um rösklega 40% á milli áranna 2011 og 2012. Nú stunda á bilinu 1.200 til 1.500 manns nám sem tengist þessu sviði en meðal námsgreina sem voru skoðaðar má nefna sjávarútvegsfræði, skipstjórn, fiskvinnslu og fiskeldi. Þór segir að fyrirtæki sem tengjast sjávarklasanum hafi á síðustu árum haft áhyggjur af því að ekki væri til nægilega margt fólk menntað á þessum sviðum. „Það er að breytast núna. Við verðum þó að passa okkur á því að þetta verði ekki bara enn ein bólan. Við leggjum því áherslu á að fyrirtækin í greininni fylgi þessu eftir með því að sýna skólunum og nemendum áhuga með því að vera í sambandi við þessa aðila og bjóða þeim upp á verkefni.“- mþl
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira