Innlent

Vill hjálpa körlum með krabbamein í blöðruhálskirtli

Á hverju ári greinast 220 karlmenn með krabbamein í blöðruhálskirtli. Í hverri viku deyr einn karlmaður af völdum sjúkdómsins.

Um mikið feimnismál er að ræða enda risvandamál erfiður fylgikvilli. „Þetta snýst jú um karlmennskuna," segir Jóhannes Valgeir Reynisson sem greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli.

Jóhannes vill hjálpa öðrum körlum sem eiga í sama vanda. Ísland í dag fjallaði um mál hans í dag. Hægt er að sjá umfjöllunina hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×