Gera heimildarmynd um Örlyg Sturluson 15. mars 2012 14:30 Þeir Erlingur Jack Guðmundsson, Anton Sigurðsson, Guðjón Hrafn Guðmundsson og Garðar Örn Arnarsson ætla sér stóra hluti með framleiðslufyrirtækið Ogfilms. Fréttabladid/gva „Við erum rétt byrjaðir í framleiðsluferlinu," segir framleiðandinn Erlingur Jack Guðmundsson hjá Ogfilms um væntanlega heimildamynd um körfuboltakappann Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 hefur þegar tryggt sér sýningarréttinn á myndinni. Örlygur þótti mjög efnilegur körfuboltakappi en hann lést af slysförum fyrir 12 árum síðan, þá 18 ára gamall. Örlygur spilaði með körfuboltaliði Njarðvíkur þar sem hann þótti í sérflokki sem leikstjórnandi. Samstarfsfélagi Erlings hjá Ogfilms, Garðar Örn Arnarsson, ætlar leikstýrir myndinni. „Garðar er frá Reykjanesbæ og langaði einfaldlega að gera mynd til að heiðra minningu Örlygs, en hann var einn af bestu körfuboltamönnum á Íslandi þegar hann lést," segir Erlingur en áætlað er að myndin verði sýnd fyrir lok þessa árs. Framleiðslufyrirtækið Ogfilms er nýtt fyrirtæki stofnað af þeim Erlingi og Garðari ásamt Antoni Sigurðssyni og Guðjóni Hrafni Guðmundssyni en þeir voru skólafélagar í Kvikmyndaskóla Íslands. Þess dagana eru þeir að leggja lokahönd á stuttmyndina Grafir og bein sem skartar leikurunum Hilmi Snæ Guðnasyni og Margréti Vilhjálmsdóttur í aðalhlutverkum. Einnig eru þeir bæði með sjónvarpsþætti, kvikmyndir og auglýsingar á teikniborðinu. „Auðvitað er þetta mikil bjartsýni en það þýðir ekkert annað en að kýla á þetta. Þetta er erfiður markaður og þétt setið um öll verkefni en það þýðir ekkert að láta það stoppa sig heldur bara ryðjast áfram," segir Erlingur en næsta skref fyrirtækisins er að koma stuttmyndinni á hinar ýmsu hátíðir út í heimi." -áp Menning Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí Sjá meira
„Við erum rétt byrjaðir í framleiðsluferlinu," segir framleiðandinn Erlingur Jack Guðmundsson hjá Ogfilms um væntanlega heimildamynd um körfuboltakappann Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 hefur þegar tryggt sér sýningarréttinn á myndinni. Örlygur þótti mjög efnilegur körfuboltakappi en hann lést af slysförum fyrir 12 árum síðan, þá 18 ára gamall. Örlygur spilaði með körfuboltaliði Njarðvíkur þar sem hann þótti í sérflokki sem leikstjórnandi. Samstarfsfélagi Erlings hjá Ogfilms, Garðar Örn Arnarsson, ætlar leikstýrir myndinni. „Garðar er frá Reykjanesbæ og langaði einfaldlega að gera mynd til að heiðra minningu Örlygs, en hann var einn af bestu körfuboltamönnum á Íslandi þegar hann lést," segir Erlingur en áætlað er að myndin verði sýnd fyrir lok þessa árs. Framleiðslufyrirtækið Ogfilms er nýtt fyrirtæki stofnað af þeim Erlingi og Garðari ásamt Antoni Sigurðssyni og Guðjóni Hrafni Guðmundssyni en þeir voru skólafélagar í Kvikmyndaskóla Íslands. Þess dagana eru þeir að leggja lokahönd á stuttmyndina Grafir og bein sem skartar leikurunum Hilmi Snæ Guðnasyni og Margréti Vilhjálmsdóttur í aðalhlutverkum. Einnig eru þeir bæði með sjónvarpsþætti, kvikmyndir og auglýsingar á teikniborðinu. „Auðvitað er þetta mikil bjartsýni en það þýðir ekkert annað en að kýla á þetta. Þetta er erfiður markaður og þétt setið um öll verkefni en það þýðir ekkert að láta það stoppa sig heldur bara ryðjast áfram," segir Erlingur en næsta skref fyrirtækisins er að koma stuttmyndinni á hinar ýmsu hátíðir út í heimi." -áp
Menning Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí Sjá meira