LÍ segir útilokað að lagarökin standist 8. mars 2012 07:00 Landlæknir vill fá lista yfir allar konur sem fengið hafa sílikonpúða í brjóst sín hér á landi síðan árið 2006. Nordicphotos/afp Læknafélag Íslands segir rök landlæknis er varða afhendingu á lista yfir konur með sílikonbrjóst ónæg. Persónuvernd úrskurðar í næstu viku. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur ákveðið að slíkur gagnagrunnur verði gerður þar í landi. Læknafélag Íslands (LÍ) segir útilokað að fallast á að eftirlit landlæknisembættisins með PIP-málinu svokallaða eigi að felast í því að fylgjast með hvort konurnar sem hafa fengið púðana í sig mæti í ómskoðun hjá Krabbameinsfélaginu. Landlæknir hefur meðal annars fært þau rök fram til að fá afhentan lista frá Jens Kjartanssyni lýtalækni yfir nöfn og kennitölur kvenna sem hafa fengið umræddar fyllingar í brjóst sín. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítarlegri umsögn LÍ til Persónuverndar vegna kröfu landlæknis um að fá afhent nöfn kvennanna. LÍ gagnrýnir þau lagalegu rök landlæknisembættisins að listinn sé nauðsynlegur fyrir embættið til að sinna eftirlitshlutverki sínu. Þá hefur landlæknir einnig krafist þess að fá lista yfir allar þær konur sem fengið hafa sílikonfyllingar í brjóst sín hér á landi síðan árið 2006. Persónuvernd á annars vegar að úrskurða hvort lýtalæknum beri skylda til að afhenda þann lista. Hins vegar snýr málið að Jens Kjartanssyni lýtalækni og lista hans yfir þær konur sem fengið hafa PIP-púða frá honum síðan árið 2000 og fengið hafa boð um brottnám púðanna á Landspítalanum. Málin verða lögð fyrir stjórn Persónuverndar í næstu viku. Alls fengu 393 konur með PIP-púða boð um að koma í ómskoðun hjá Krabbameinsfélaginu. Af þeim hefur 221 komið í ómskoðun og greindist leki hjá 126 eða 57 prósentum þeirra. sunna@frettabladid.is PIP-brjóstapúðar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Læknafélag Íslands segir rök landlæknis er varða afhendingu á lista yfir konur með sílikonbrjóst ónæg. Persónuvernd úrskurðar í næstu viku. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur ákveðið að slíkur gagnagrunnur verði gerður þar í landi. Læknafélag Íslands (LÍ) segir útilokað að fallast á að eftirlit landlæknisembættisins með PIP-málinu svokallaða eigi að felast í því að fylgjast með hvort konurnar sem hafa fengið púðana í sig mæti í ómskoðun hjá Krabbameinsfélaginu. Landlæknir hefur meðal annars fært þau rök fram til að fá afhentan lista frá Jens Kjartanssyni lýtalækni yfir nöfn og kennitölur kvenna sem hafa fengið umræddar fyllingar í brjóst sín. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítarlegri umsögn LÍ til Persónuverndar vegna kröfu landlæknis um að fá afhent nöfn kvennanna. LÍ gagnrýnir þau lagalegu rök landlæknisembættisins að listinn sé nauðsynlegur fyrir embættið til að sinna eftirlitshlutverki sínu. Þá hefur landlæknir einnig krafist þess að fá lista yfir allar þær konur sem fengið hafa sílikonfyllingar í brjóst sín hér á landi síðan árið 2006. Persónuvernd á annars vegar að úrskurða hvort lýtalæknum beri skylda til að afhenda þann lista. Hins vegar snýr málið að Jens Kjartanssyni lýtalækni og lista hans yfir þær konur sem fengið hafa PIP-púða frá honum síðan árið 2000 og fengið hafa boð um brottnám púðanna á Landspítalanum. Málin verða lögð fyrir stjórn Persónuverndar í næstu viku. Alls fengu 393 konur með PIP-púða boð um að koma í ómskoðun hjá Krabbameinsfélaginu. Af þeim hefur 221 komið í ómskoðun og greindist leki hjá 126 eða 57 prósentum þeirra. sunna@frettabladid.is
PIP-brjóstapúðar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira