Ættleiðingaráform í uppnámi: "Við fáum engin svör" Hugrún Halldórsdóttir skrifar 22. maí 2012 19:45 Ungt par sem er í óvissu með ættleiðingarmál sitt hér á landi íhugar að leita út fyrir landsteinana til að láta draum sinn rætast þrátt fyrir mikinn aukakostnað og umstang. Óvissan sé hræðileg og engin svör berist frá innanríkisráðherra. Ættleiðingarmál fjölda Íslendinga eru í biðstöðu vegna fjárskorts Íslenskrar ættleiðingar, eina ættleiðingarfélags landsins. Það hefur nú þegar gengið á varasjóð sinn og býst við að leggja upp laupana í haust ef ríkið tryggir því ekki aukin fjárframlög. Þetta þýðir að ættleiðingarferli um hundrað fjölskyldna eru í hættu þar á meðal Líneyjar og Hafþórs sem ákváðu að fara þessa leið fyrir ári eftir að hafa reynt við glasa- og tæknifrjóvganir án árangurs. „Eftir alla þessa vinnu þá erum við stopp og möguleiki á að við getum ekki gengið frá þessu mál," segir Líney Jóhannesdóttir, verðandi kjörforeldri. „Við horfum á uppskeruna og það er meira en allt annað. Þannig að einhver smá peningur fyrir það að fjöldi fólks getur stofnað fjölskyldu, þá eru þetta bara krónur og aurar," segir Líney Jóhannesdóttir sem þykir óeðlilegt að Innanríkisráðneytið geri íslenskri ættleiðingu ekki ráð fyrir stefnu þess í ættleiðingarmálum. „Við fáum engin svör. Það er ekki yrt á okkur. Og óvissan er hræðileg. Það er miklu skárra að fá þá bara nei og leita annarra ráða." Ef engin svör berast fljótlega frá ráðuneytinu ætlar parið að leita út fyrir landsteina. „Við erum aðeins búin að kíkja til Ameríku, ég á fjölskyldu þar og það er brjálæðislegur kostnaður og mjög erfitt að komast þar inn. En þið eruð samt sem áður að hugleiða þetta? Já, eins og ég segi, maður er með allar klær úti og hugsar bara hvernig við getum stofnað fjölskyldu." Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Sjá meira
Ungt par sem er í óvissu með ættleiðingarmál sitt hér á landi íhugar að leita út fyrir landsteinana til að láta draum sinn rætast þrátt fyrir mikinn aukakostnað og umstang. Óvissan sé hræðileg og engin svör berist frá innanríkisráðherra. Ættleiðingarmál fjölda Íslendinga eru í biðstöðu vegna fjárskorts Íslenskrar ættleiðingar, eina ættleiðingarfélags landsins. Það hefur nú þegar gengið á varasjóð sinn og býst við að leggja upp laupana í haust ef ríkið tryggir því ekki aukin fjárframlög. Þetta þýðir að ættleiðingarferli um hundrað fjölskyldna eru í hættu þar á meðal Líneyjar og Hafþórs sem ákváðu að fara þessa leið fyrir ári eftir að hafa reynt við glasa- og tæknifrjóvganir án árangurs. „Eftir alla þessa vinnu þá erum við stopp og möguleiki á að við getum ekki gengið frá þessu mál," segir Líney Jóhannesdóttir, verðandi kjörforeldri. „Við horfum á uppskeruna og það er meira en allt annað. Þannig að einhver smá peningur fyrir það að fjöldi fólks getur stofnað fjölskyldu, þá eru þetta bara krónur og aurar," segir Líney Jóhannesdóttir sem þykir óeðlilegt að Innanríkisráðneytið geri íslenskri ættleiðingu ekki ráð fyrir stefnu þess í ættleiðingarmálum. „Við fáum engin svör. Það er ekki yrt á okkur. Og óvissan er hræðileg. Það er miklu skárra að fá þá bara nei og leita annarra ráða." Ef engin svör berast fljótlega frá ráðuneytinu ætlar parið að leita út fyrir landsteina. „Við erum aðeins búin að kíkja til Ameríku, ég á fjölskyldu þar og það er brjálæðislegur kostnaður og mjög erfitt að komast þar inn. En þið eruð samt sem áður að hugleiða þetta? Já, eins og ég segi, maður er með allar klær úti og hugsar bara hvernig við getum stofnað fjölskyldu."
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Sjá meira