Alþjóðlega beikonhátíðin verður haldin á Skólavörðustíg í Reykjavík á morgun. Beikonís er á meðal þess sem verður í boði í miðbænum. Skipuleggjendur hátíðarinnar segja að beikonið sé sannarlega ekkert án fólksins og að fleskið sé í raun lífstíll.
Innlent