Mikilvægt að ná samstöðu um nafnið Samstöðu 8. febrúar 2012 15:04 Sigurður Þ. Ragnarsson segir mikilvægt að samstaða náist um málið. „Grundvallaratriðið er að það er aðeins ein Samstaða," segir Sigurður Þ. Ragnarsson, varaformaður stjórnmálahreyfingarinnar Samstaða, flokkur um lýðræði og velferð. Þarna liggur einmitt kjarni málsins; hreyfingin heitir nefnilega líka flokkur um lýðræði og velferð. Samstaða á Patreksfirði gagnrýndi nafnið harðlega í viðtali við Vísi í gærkvöldi. Þar sagði formaður Samstöðu á Patreksfirði, Haukur Már Sigurðsson, að hann og Lilja Mósesdóttir, formaður Samstöðu, flokksins um lýðræði og velferð, ætla að funda á næstu dögum og ræða nöfnin. „Það er nefnilega mjög mikilvægt að ná samstöðu um þetta mál," segir Sigurður og bætir við til útskýringar: „Þegar sótt er um nöfn, hvort sem það eru fyrirtæki, stjórnmálahreyfingar eða félög, þá er sótt um hjá ríkisskattstjóra sem fer yfir öll gögn. Þar á meðal hvort eitthvað annað heiti sama nafni." Það er því ljóst að það er aðeins eitt stjórnmálafélag sem heitir Samstaða. Það er á Patreksfirði. Svo er reyndar til stéttarfélagið Samstaða líka. Það er á Blönduósi og Hvammstanga. En svo er óumdeilt að það sé aðeins til ein stjórnmálahreyfing sem heitir Samstaða, flokkur um lýðræði og velferð. Og sá flokkur hyggst bjóða sig fram á landsvísu fyrir næstu þingkosningar. Sigurður segir viðbrögðin við stofnun flokksins hafa verið gríðarlega góð. Næst tekur við fundur á Víkingakránni í Hafnarfirði klukkan átta í kvöld þar sem áherslur Samstöðu - flokksins um lýðræði og velferð það er að segja - verða kynntar. Tengdar fréttir Formenn Samstöðu funda á næstu dögum um hið eftirsótta nafn "Við Lilja [Mósesdóttir, innskt. blm.] ræddum saman í morgun og ætlum að setjast niður á næstu dögum og ræða málið frekar,“ segir Haukur Már Sigurðsson, formaður Samstöðu á Patreksfirði, en nýstofnaður flokkur Lilju reyndist bera sama nafn. Samstaða á Patreksfirði hefur hinsvegar verið til í fjórtán ár og þverpólitískt félag. Núna á það þrjá fulltrúa í bæjarstjórn Patreksfjarðar. Áður var það með meirihluta. 8. febrúar 2012 12:58 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
„Grundvallaratriðið er að það er aðeins ein Samstaða," segir Sigurður Þ. Ragnarsson, varaformaður stjórnmálahreyfingarinnar Samstaða, flokkur um lýðræði og velferð. Þarna liggur einmitt kjarni málsins; hreyfingin heitir nefnilega líka flokkur um lýðræði og velferð. Samstaða á Patreksfirði gagnrýndi nafnið harðlega í viðtali við Vísi í gærkvöldi. Þar sagði formaður Samstöðu á Patreksfirði, Haukur Már Sigurðsson, að hann og Lilja Mósesdóttir, formaður Samstöðu, flokksins um lýðræði og velferð, ætla að funda á næstu dögum og ræða nöfnin. „Það er nefnilega mjög mikilvægt að ná samstöðu um þetta mál," segir Sigurður og bætir við til útskýringar: „Þegar sótt er um nöfn, hvort sem það eru fyrirtæki, stjórnmálahreyfingar eða félög, þá er sótt um hjá ríkisskattstjóra sem fer yfir öll gögn. Þar á meðal hvort eitthvað annað heiti sama nafni." Það er því ljóst að það er aðeins eitt stjórnmálafélag sem heitir Samstaða. Það er á Patreksfirði. Svo er reyndar til stéttarfélagið Samstaða líka. Það er á Blönduósi og Hvammstanga. En svo er óumdeilt að það sé aðeins til ein stjórnmálahreyfing sem heitir Samstaða, flokkur um lýðræði og velferð. Og sá flokkur hyggst bjóða sig fram á landsvísu fyrir næstu þingkosningar. Sigurður segir viðbrögðin við stofnun flokksins hafa verið gríðarlega góð. Næst tekur við fundur á Víkingakránni í Hafnarfirði klukkan átta í kvöld þar sem áherslur Samstöðu - flokksins um lýðræði og velferð það er að segja - verða kynntar.
Tengdar fréttir Formenn Samstöðu funda á næstu dögum um hið eftirsótta nafn "Við Lilja [Mósesdóttir, innskt. blm.] ræddum saman í morgun og ætlum að setjast niður á næstu dögum og ræða málið frekar,“ segir Haukur Már Sigurðsson, formaður Samstöðu á Patreksfirði, en nýstofnaður flokkur Lilju reyndist bera sama nafn. Samstaða á Patreksfirði hefur hinsvegar verið til í fjórtán ár og þverpólitískt félag. Núna á það þrjá fulltrúa í bæjarstjórn Patreksfjarðar. Áður var það með meirihluta. 8. febrúar 2012 12:58 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Formenn Samstöðu funda á næstu dögum um hið eftirsótta nafn "Við Lilja [Mósesdóttir, innskt. blm.] ræddum saman í morgun og ætlum að setjast niður á næstu dögum og ræða málið frekar,“ segir Haukur Már Sigurðsson, formaður Samstöðu á Patreksfirði, en nýstofnaður flokkur Lilju reyndist bera sama nafn. Samstaða á Patreksfirði hefur hinsvegar verið til í fjórtán ár og þverpólitískt félag. Núna á það þrjá fulltrúa í bæjarstjórn Patreksfjarðar. Áður var það með meirihluta. 8. febrúar 2012 12:58