Fólk hendir sér í dansinn 27. október 2012 13:00 Allir dansa Hópurinn Choreography Reykjavík skipuleggur Lunch Beat. Hér sjást Hrafnhildur Einarsdóttir, Clara Folenius, Ásgerður Gunnarsdóttir og Alexander Roberts.Fréttablaðið/pjetur Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann hóf göngu sína í ágúst. Dans Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann var haldinn hér fyrst í tengslum við Reykjavík Dance Festival í lok ágúst. Hópur fólks sem starfar við danslist sér um að skipuleggja viðburðinn sem á upptök sín í Svíþjóð. Lunch Beat hófst í Svíþjóð fyrir tveimur árum þegar hópur fólks ákvað að hittast eitt hádegi og dansa. Þetta vatt síðar upp á sig og nú hefur viðburðurinn verið haldinn víða um heim. Listrænir stjórnendur Reykjavík Dance Festival skipulögðu fyrstu þrjú skiptin en eftir það tók hópurinn Choreography Reykjavík við keflinu. „Við höfum skipulagt síðustu tvö skipti og þau voru vel sótt. Það er alls konar fólk sem mætir og hendir sér strax út í dansinn," segir Ásgerður Gunnarsdóttir, einn af meðlimum Choreography Reykjavík. Hópurinn býður einnig upp á léttan hádegismat fyrir dansarana. „Plötusnúðarnir hafa talað um hvað þeim þyki þetta gaman því þarna myndast allt öðruvísi stemning en um helgar. Þarna er fólk saman komið til að hlusta, dansa og virkilega njóta sín." Ásgerður segir að ekki fari mikill tími í að skipuleggja viðburðinn því flestir séu boðnir og búnir til að leggja hópnum lið. „Flestir taka vel í þetta, bæði plötusnúðarnir og eigendur skemmtistaðanna. Sjálfum finnst okkur þetta gefandi, fallegt og gaman að standa í þessu." Næsta Lunch Beat fer fram 1. nóvember á Hemma og Valda. sara@frettabladid.is Lífið Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann hóf göngu sína í ágúst. Dans Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann var haldinn hér fyrst í tengslum við Reykjavík Dance Festival í lok ágúst. Hópur fólks sem starfar við danslist sér um að skipuleggja viðburðinn sem á upptök sín í Svíþjóð. Lunch Beat hófst í Svíþjóð fyrir tveimur árum þegar hópur fólks ákvað að hittast eitt hádegi og dansa. Þetta vatt síðar upp á sig og nú hefur viðburðurinn verið haldinn víða um heim. Listrænir stjórnendur Reykjavík Dance Festival skipulögðu fyrstu þrjú skiptin en eftir það tók hópurinn Choreography Reykjavík við keflinu. „Við höfum skipulagt síðustu tvö skipti og þau voru vel sótt. Það er alls konar fólk sem mætir og hendir sér strax út í dansinn," segir Ásgerður Gunnarsdóttir, einn af meðlimum Choreography Reykjavík. Hópurinn býður einnig upp á léttan hádegismat fyrir dansarana. „Plötusnúðarnir hafa talað um hvað þeim þyki þetta gaman því þarna myndast allt öðruvísi stemning en um helgar. Þarna er fólk saman komið til að hlusta, dansa og virkilega njóta sín." Ásgerður segir að ekki fari mikill tími í að skipuleggja viðburðinn því flestir séu boðnir og búnir til að leggja hópnum lið. „Flestir taka vel í þetta, bæði plötusnúðarnir og eigendur skemmtistaðanna. Sjálfum finnst okkur þetta gefandi, fallegt og gaman að standa í þessu." Næsta Lunch Beat fer fram 1. nóvember á Hemma og Valda. sara@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira