Hægt verði að afgreiða málið fyrir aðalmeðferð Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 21. janúar 2012 18:49 Formaður þingnefndar sem á að fjalla um tillögu um að afturkalla ákærur á hendur Geir H. Haarde vonast til að Alþingi verði búið að afgreiða málið áður en aðalmeðferð hefst í málinu í mars. Málið verður líklega tekið fram fyrir önnur mál í nefndinni. Meirihluti þingmanna hafnaði því í gærkvöldi að vísa frá tillögu Bjarna Benediktssonar um að afturkalla ákærur á hendur Geir H. Haarde. Þetta þýðir að tillaga Bjarna fær efnislega meðferð hjá þinginu og mun stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjalla um málið. „Við munum taka það fyrir. Það er fyrsti fundur eftir þetta á þriðjudaginn og þar mun ég leggja til að við svona ræðum stuttlega efnistökin og síðan byrjum við hina eiginlegu vinnu við þetta síðar í vikunni," segir Valgerður. Bjarnadóttir, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar. Valgerður segir að reynt verði að vinna málið hratt en örugglega. „Mun þetta fá einhverskonar flýtimeðferð? Ég vil nú ekki kalla það flýtimeðferð. Við verðum að finna hið gullna jafnvægi á milli þess að gera hlutina vel en vinna þá líka eins hratt og við mögulega getum. En flýtimeðferð vil ég ekki kalla það en ég geri ekki ráð fyrir að við sendum og biðjum um skriflegar umsagnir eða neitt svoleiðis, sem yfirleitt tekur tíma sko, heldur fá fólk á okkar fund.Nú eru mörg aðkallandi mál inni í þessari nefnd verður þetta sett fram fyrir þau? Já, já eða við reynum að vinna það eins mikið samhliða og við mögulega getum. Við erum tildæmis búin að setja upp mjög efnismikla dagskrá út af stjórnlagaráðstillögunum á þriðjudaginn og við ætlum að reyna að halda henni og bæta þá kannski hálftíma við fundartímann til að ræða efnistökin á þessari tillögu," segir Valgerður. „Nú hefst aðalmeðferð í málinu 5. mars heldurðu að þessu verði lokið þá í meðferð þingsins? Það ætla ég rétt að vona," segir Valgerður. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Formaður þingnefndar sem á að fjalla um tillögu um að afturkalla ákærur á hendur Geir H. Haarde vonast til að Alþingi verði búið að afgreiða málið áður en aðalmeðferð hefst í málinu í mars. Málið verður líklega tekið fram fyrir önnur mál í nefndinni. Meirihluti þingmanna hafnaði því í gærkvöldi að vísa frá tillögu Bjarna Benediktssonar um að afturkalla ákærur á hendur Geir H. Haarde. Þetta þýðir að tillaga Bjarna fær efnislega meðferð hjá þinginu og mun stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjalla um málið. „Við munum taka það fyrir. Það er fyrsti fundur eftir þetta á þriðjudaginn og þar mun ég leggja til að við svona ræðum stuttlega efnistökin og síðan byrjum við hina eiginlegu vinnu við þetta síðar í vikunni," segir Valgerður. Bjarnadóttir, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar. Valgerður segir að reynt verði að vinna málið hratt en örugglega. „Mun þetta fá einhverskonar flýtimeðferð? Ég vil nú ekki kalla það flýtimeðferð. Við verðum að finna hið gullna jafnvægi á milli þess að gera hlutina vel en vinna þá líka eins hratt og við mögulega getum. En flýtimeðferð vil ég ekki kalla það en ég geri ekki ráð fyrir að við sendum og biðjum um skriflegar umsagnir eða neitt svoleiðis, sem yfirleitt tekur tíma sko, heldur fá fólk á okkar fund.Nú eru mörg aðkallandi mál inni í þessari nefnd verður þetta sett fram fyrir þau? Já, já eða við reynum að vinna það eins mikið samhliða og við mögulega getum. Við erum tildæmis búin að setja upp mjög efnismikla dagskrá út af stjórnlagaráðstillögunum á þriðjudaginn og við ætlum að reyna að halda henni og bæta þá kannski hálftíma við fundartímann til að ræða efnistökin á þessari tillögu," segir Valgerður. „Nú hefst aðalmeðferð í málinu 5. mars heldurðu að þessu verði lokið þá í meðferð þingsins? Það ætla ég rétt að vona," segir Valgerður.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira