Ný tækni eykur áhuga veiðimanna 25. september 2012 07:30 Veitt í Reykjavíkurhöfn Ágætlega aflast hjá bryggjuveiðimönnum í Reykjavíkurhöfn að sögn þeirra sem til þekkja. Fréttablaðið/HAG Tveir áhugamenn um bryggjuveiði hafa sent stjórn Faxaflóahafna tillögur um það hvernig bæta megi aðstöðu til slíkra veiða í gömlu höfninni í Reykjavík. „Segja má að nokkur hópur veiðimanna stundi þessar veiðar reglulega og þá í seinni tíð aðallega á Skarfagarði," segir í bréfi Helga Laxdal og Hermanns Bridde. Benda þeir á að nú þegar láni Faxaflóahafnir björgunarvesti fyrir dorgveiðimenn á verbúðarbryggjum í Vesturhöfninni. „Talsverð þróun hefur verið í þessum veiðum gegnum tíðina. Innflytjendur hafa flutt með sér aðra tækni við strandveiði í sjó sem gerir þeim kleift að koma agni umtalsvert lengra frá fjöru en áður tíðkaðist auk þess sem breytingar á fiskgengd, til dæmis makríls, hefur haft umtalsverð áhrif á áhuga fólks fyrir bryggjuveiði," segja þeir félagar. Helgi og Hermann segja að til þess að stuðla að aukinni bryggjuveiði þurfi að skapa aðstöðu þar sem ekki sé mikil umferð skipa eða bíla, aðgengi sé gott og möguleiki á útvegun björgunarvesta. Faxagarður, Grófarbakki og Verbúðarbryggjur komi helst til greina. „Kostnaður við þessar endurbætur ætti ekki að þurfa að vera mikill en gæti orðið til þess að fleiri nýttu tækifærið til að freista gæfunnar við bryggjuveiði," segja þeir. Þess má geta að hafnarstjórnin hafði áður samþykkt að kannað yrði hvernig bæta megi aðstöðu dorgveiðimanna og fól hafnarstjóra að skoða þau mál áfram.- gar Fréttir Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fleiri fréttir Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Sjá meira
Tveir áhugamenn um bryggjuveiði hafa sent stjórn Faxaflóahafna tillögur um það hvernig bæta megi aðstöðu til slíkra veiða í gömlu höfninni í Reykjavík. „Segja má að nokkur hópur veiðimanna stundi þessar veiðar reglulega og þá í seinni tíð aðallega á Skarfagarði," segir í bréfi Helga Laxdal og Hermanns Bridde. Benda þeir á að nú þegar láni Faxaflóahafnir björgunarvesti fyrir dorgveiðimenn á verbúðarbryggjum í Vesturhöfninni. „Talsverð þróun hefur verið í þessum veiðum gegnum tíðina. Innflytjendur hafa flutt með sér aðra tækni við strandveiði í sjó sem gerir þeim kleift að koma agni umtalsvert lengra frá fjöru en áður tíðkaðist auk þess sem breytingar á fiskgengd, til dæmis makríls, hefur haft umtalsverð áhrif á áhuga fólks fyrir bryggjuveiði," segja þeir félagar. Helgi og Hermann segja að til þess að stuðla að aukinni bryggjuveiði þurfi að skapa aðstöðu þar sem ekki sé mikil umferð skipa eða bíla, aðgengi sé gott og möguleiki á útvegun björgunarvesta. Faxagarður, Grófarbakki og Verbúðarbryggjur komi helst til greina. „Kostnaður við þessar endurbætur ætti ekki að þurfa að vera mikill en gæti orðið til þess að fleiri nýttu tækifærið til að freista gæfunnar við bryggjuveiði," segja þeir. Þess má geta að hafnarstjórnin hafði áður samþykkt að kannað yrði hvernig bæta megi aðstöðu dorgveiðimanna og fól hafnarstjóra að skoða þau mál áfram.- gar
Fréttir Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fleiri fréttir Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Sjá meira