Steingrímur vill að Sjálfstæðisflokkurinn fái frí næstu fjögur ár Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. september 2012 21:02 Steingrímur J. sigfússon Bjartsýni landsmanna hefur vaxið mánuði frá mánuði, ef marka má mælingar þar um, sagði Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra á Alþingi í dag. Hann sagði að sumarið hefði verið hagfellt. „Strandveiðarnar hleyptu lífi í þorpin við sjávarsíðuna og erlendir ferðamenn streymdu til landsins í meiri fjölda en nokkru sinni," sagði Bjarni meðal annars. Nú væri þessu góða sumri lokið með harkalegum hvelli. Steingrímur sagði að útlitið framundan væri mun betra en fyrst eftir hrunið. Ástandið í Evrópu væri þó hættulegt. „Einn mesti skuggi sem nú fellur á annars ágætar framtíðarhorfur Íslands eru efnahagserfiðleikar umheimsins og hættan á að þeir smiti í auknum mæli til okkar gegn um versnandi viðskiptakjör og minnkandi kjark til fjárfestinga. Evrópa og einkum evruríkin eiga í miklum erfiðleikum sem Ísland skiptir miklu hvernig úr vinnst. Mikilvægt er að jafnt umræðan um vanda Evrópu sem og sú umræða sem við Vinstri græn teljum nú brýnt að fari fram um stöðu mála hvað varðar viðræður okkar við Evrópusambandið verði á málefnalegum og uppbyggilegum nótum," sagði Steingrímur. Þá sagði hann að Sjálfstæðisflokkurinn þyrfti að fá frí frá ríkisstjórn í fjögur ár í viðbót. „Ég tel að aðrir flokkar og framboð í landinu eigi að sameinast um að bjóða Sjálfstæðisflokknum upp á fjögur ár í viðbót hið minnsta til endurhæfingar og sjálfsskoðunar sem enn virðist, vel að merkja, ekki hafa farið fram. Á þeim tíma mæli ég með að við verðum góð við Sjálfstæðisflokkinn, umburðarlynd og skilningsrík, veitum honum skjól til að finna fjölina sína og kannski veður hann þá aftur stjórntækur, sæmilega víðsýnn flokkur með svolitlu félagslegu eða húmanísku ívafi og fær um að bera aftur ábyrð á efnahagsmálum án þess að stofna okkur í stórhættu," segir Steingrímur. Tengdar fréttir Jóhanna beindi sjónum sínum til íbúa á Norðurlandi Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra þakkaði björgunarsveitarmönnum fyrir norðan sem hafa lagt sitt af mörkum til björgunarstarfa síðustu daga við upphaf stefnuræðu sinnar á Alþingi í kvöld. 12. september 2012 20:04 Jóhanna: Stóraukin fjárfesting Fjárfesting fyrstu sex mánuði ársins 2012 jókst um 19,3% samanborið við fyrstu sex mánuði ársins 2011, sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í stefnuræðu sinni í kvöld. Hún sagði að fjárfesting atvinnuvega hefði aukist um 27,1% og íbúðafjárfesting um 7,7% en fjárfesting hins opinbera dregist saman um 6,2% á sama tímabili. 12. september 2012 20:01 Bjarni Ben: Alþingi bregðist við ástandinu fyrir norðan Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sendi bændum fyrir norðan og björgunarfólki baráttukveðjur, á Alþingi í kvöld. Hundruð björgunarsveitarmenn leita nú að þúsundum fjár sem fennt hefur yfir. 12. september 2012 20:17 Bjarni: Kaldar kveðjur frá Evrópuþinginu Evrópuþingið sendi Íslendingum í dag kaldar kveðjur og hótar viðskiptaþvingunum ef við látum ekki undan í makríldeilunni, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. 12. september 2012 20:24 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Bjartsýni landsmanna hefur vaxið mánuði frá mánuði, ef marka má mælingar þar um, sagði Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra á Alþingi í dag. Hann sagði að sumarið hefði verið hagfellt. „Strandveiðarnar hleyptu lífi í þorpin við sjávarsíðuna og erlendir ferðamenn streymdu til landsins í meiri fjölda en nokkru sinni," sagði Bjarni meðal annars. Nú væri þessu góða sumri lokið með harkalegum hvelli. Steingrímur sagði að útlitið framundan væri mun betra en fyrst eftir hrunið. Ástandið í Evrópu væri þó hættulegt. „Einn mesti skuggi sem nú fellur á annars ágætar framtíðarhorfur Íslands eru efnahagserfiðleikar umheimsins og hættan á að þeir smiti í auknum mæli til okkar gegn um versnandi viðskiptakjör og minnkandi kjark til fjárfestinga. Evrópa og einkum evruríkin eiga í miklum erfiðleikum sem Ísland skiptir miklu hvernig úr vinnst. Mikilvægt er að jafnt umræðan um vanda Evrópu sem og sú umræða sem við Vinstri græn teljum nú brýnt að fari fram um stöðu mála hvað varðar viðræður okkar við Evrópusambandið verði á málefnalegum og uppbyggilegum nótum," sagði Steingrímur. Þá sagði hann að Sjálfstæðisflokkurinn þyrfti að fá frí frá ríkisstjórn í fjögur ár í viðbót. „Ég tel að aðrir flokkar og framboð í landinu eigi að sameinast um að bjóða Sjálfstæðisflokknum upp á fjögur ár í viðbót hið minnsta til endurhæfingar og sjálfsskoðunar sem enn virðist, vel að merkja, ekki hafa farið fram. Á þeim tíma mæli ég með að við verðum góð við Sjálfstæðisflokkinn, umburðarlynd og skilningsrík, veitum honum skjól til að finna fjölina sína og kannski veður hann þá aftur stjórntækur, sæmilega víðsýnn flokkur með svolitlu félagslegu eða húmanísku ívafi og fær um að bera aftur ábyrð á efnahagsmálum án þess að stofna okkur í stórhættu," segir Steingrímur.
Tengdar fréttir Jóhanna beindi sjónum sínum til íbúa á Norðurlandi Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra þakkaði björgunarsveitarmönnum fyrir norðan sem hafa lagt sitt af mörkum til björgunarstarfa síðustu daga við upphaf stefnuræðu sinnar á Alþingi í kvöld. 12. september 2012 20:04 Jóhanna: Stóraukin fjárfesting Fjárfesting fyrstu sex mánuði ársins 2012 jókst um 19,3% samanborið við fyrstu sex mánuði ársins 2011, sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í stefnuræðu sinni í kvöld. Hún sagði að fjárfesting atvinnuvega hefði aukist um 27,1% og íbúðafjárfesting um 7,7% en fjárfesting hins opinbera dregist saman um 6,2% á sama tímabili. 12. september 2012 20:01 Bjarni Ben: Alþingi bregðist við ástandinu fyrir norðan Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sendi bændum fyrir norðan og björgunarfólki baráttukveðjur, á Alþingi í kvöld. Hundruð björgunarsveitarmenn leita nú að þúsundum fjár sem fennt hefur yfir. 12. september 2012 20:17 Bjarni: Kaldar kveðjur frá Evrópuþinginu Evrópuþingið sendi Íslendingum í dag kaldar kveðjur og hótar viðskiptaþvingunum ef við látum ekki undan í makríldeilunni, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. 12. september 2012 20:24 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Jóhanna beindi sjónum sínum til íbúa á Norðurlandi Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra þakkaði björgunarsveitarmönnum fyrir norðan sem hafa lagt sitt af mörkum til björgunarstarfa síðustu daga við upphaf stefnuræðu sinnar á Alþingi í kvöld. 12. september 2012 20:04
Jóhanna: Stóraukin fjárfesting Fjárfesting fyrstu sex mánuði ársins 2012 jókst um 19,3% samanborið við fyrstu sex mánuði ársins 2011, sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í stefnuræðu sinni í kvöld. Hún sagði að fjárfesting atvinnuvega hefði aukist um 27,1% og íbúðafjárfesting um 7,7% en fjárfesting hins opinbera dregist saman um 6,2% á sama tímabili. 12. september 2012 20:01
Bjarni Ben: Alþingi bregðist við ástandinu fyrir norðan Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sendi bændum fyrir norðan og björgunarfólki baráttukveðjur, á Alþingi í kvöld. Hundruð björgunarsveitarmenn leita nú að þúsundum fjár sem fennt hefur yfir. 12. september 2012 20:17
Bjarni: Kaldar kveðjur frá Evrópuþinginu Evrópuþingið sendi Íslendingum í dag kaldar kveðjur og hótar viðskiptaþvingunum ef við látum ekki undan í makríldeilunni, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. 12. september 2012 20:24
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent