Innlent

Bjarni Ben: Alþingi bregðist við ástandinu fyrir norðan

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sendi bændum fyrir norðan og björgunarfólki baráttukveðjur, á Alþingi í kvöld. Hundruð björgunarsveitarmenn leita nú að þúsundum fjár sem fennt hefur yfir.

„Við höfum öll fylgst með fréttum af fárviðri á Norðurlandi og afleiðingum þess. Ekki er enn ljóst hversu mikið tjón hefur orðið, en einboðið er að Alþingi fylgist náið með þessu máli og bregðist við því eins og þörf krefur. Ég sendi bændum fyrir norðan og öllu björgunarfólki baráttukveðjur," sagði Bjarni í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×