Innlent

Enginn með allar tölur réttar í Lottóinu

Enginn var með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld. Tölurnar voru 7-9-19-28-32 og bónustalan var 8.

Jókerinn var 9-2-1-4-3.

Einn var með fjórar tölur og bónustölu réttar og hlaut hann 245.650 kr. í vinning.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×