Hells Angels stofnuðu góðgerðarsamtök til að halda utan um "varnarsjóð“ 15. maí 2012 11:41 Hells Angels á Íslandi hafa um nokkurt skeið stefnt að því að opna húðflúrstofu á undir merkjum House of Pain en það er alþjóðleg keðja á vegum Hells Angels. Í skýrslu starfshóps lögreglunnar um starfsemi Hells Angels hér á landi segir að þar hafi líka staðið til að selja ýmsan varning og fatnað til stuðnings samtökunum en lögregla telur að sala slíks varnings sé hugsuð til að byggja upp svokallaðan „varnarsjóð". Í skýrslunni segir að tilgangur slíkra sjóða sé að „veita meðlimum sem standa í málaferlum fjárhagslega aðstoð. Í slíkum sjóði sem rekinn er á Norðurlöndum (Defence Fund Scandinavia) er tilganguri einnig að greiða kostnað vegna ýmissa mála sem gætu skaðað vélhjólasamfélagið." Þessu til viðbótar kemur fram í skýrslunni að Hells Angels á Íslandi hafi stofnað góðgerðarsamtök sem bera nafnið „Englar ljóssins". Samtökin eru með heimilisfang í Faxafeni, á sama stað og til stóð að opna húðflúrstofuna. Tilgangur félagsins er samkvæmt umsókninni um skráningu kennitölu „efling manngæsku". „Þrír stjórnarmenn eru skráðir og voru tveir þeirra meðlimir til reynslu og sá þriðji áhangandi þegar samtökin voru stofnuð," segir ennfremur í skýrslunni. Þá segir að lögreglan búi yfir upplýsingum þess efnis að tilgangur þessa félags sé að „halda utan um fjármuni varasjóðsins án þess að eiga á hættu að slíkt fé yrði haldlagt eða fryst af yfirvöldum." Ennfremur kemur fram að lögreglan búi ekki yfir upplýsingum um fjárhagslega stöðu sjóðsins. Tengdar fréttir Ástæður þess að forseti Vítisengla var rekinn úr klúbbnum Þrjár ástæður eru fyrir því að Einar "Boom‟ Marteinsson var rekinn úr Vítisenglum. Þetta kemur fram í skýrslu sem lögreglan hefur tekið saman um starfsemi Vítisengla og Vísir hefur undir höndum. 14. maí 2012 17:28 Vítisenglar safna upplýsingum um lögreglumenn Lögregluyfirvöld, bæði hér á Íslandi og erlendis, hafa orðið þess áskynja að meðlimir vélhjólasamtakanna Vítisengla safni upplýsingum um lögreglu og starfsmenn hennar. Þetta kemur fram í skýrslu sem lögreglan vann um starfsemi Vítisengla og Vísir hefur undir höndum. 15. maí 2012 08:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Hells Angels á Íslandi hafa um nokkurt skeið stefnt að því að opna húðflúrstofu á undir merkjum House of Pain en það er alþjóðleg keðja á vegum Hells Angels. Í skýrslu starfshóps lögreglunnar um starfsemi Hells Angels hér á landi segir að þar hafi líka staðið til að selja ýmsan varning og fatnað til stuðnings samtökunum en lögregla telur að sala slíks varnings sé hugsuð til að byggja upp svokallaðan „varnarsjóð". Í skýrslunni segir að tilgangur slíkra sjóða sé að „veita meðlimum sem standa í málaferlum fjárhagslega aðstoð. Í slíkum sjóði sem rekinn er á Norðurlöndum (Defence Fund Scandinavia) er tilganguri einnig að greiða kostnað vegna ýmissa mála sem gætu skaðað vélhjólasamfélagið." Þessu til viðbótar kemur fram í skýrslunni að Hells Angels á Íslandi hafi stofnað góðgerðarsamtök sem bera nafnið „Englar ljóssins". Samtökin eru með heimilisfang í Faxafeni, á sama stað og til stóð að opna húðflúrstofuna. Tilgangur félagsins er samkvæmt umsókninni um skráningu kennitölu „efling manngæsku". „Þrír stjórnarmenn eru skráðir og voru tveir þeirra meðlimir til reynslu og sá þriðji áhangandi þegar samtökin voru stofnuð," segir ennfremur í skýrslunni. Þá segir að lögreglan búi yfir upplýsingum þess efnis að tilgangur þessa félags sé að „halda utan um fjármuni varasjóðsins án þess að eiga á hættu að slíkt fé yrði haldlagt eða fryst af yfirvöldum." Ennfremur kemur fram að lögreglan búi ekki yfir upplýsingum um fjárhagslega stöðu sjóðsins.
Tengdar fréttir Ástæður þess að forseti Vítisengla var rekinn úr klúbbnum Þrjár ástæður eru fyrir því að Einar "Boom‟ Marteinsson var rekinn úr Vítisenglum. Þetta kemur fram í skýrslu sem lögreglan hefur tekið saman um starfsemi Vítisengla og Vísir hefur undir höndum. 14. maí 2012 17:28 Vítisenglar safna upplýsingum um lögreglumenn Lögregluyfirvöld, bæði hér á Íslandi og erlendis, hafa orðið þess áskynja að meðlimir vélhjólasamtakanna Vítisengla safni upplýsingum um lögreglu og starfsmenn hennar. Þetta kemur fram í skýrslu sem lögreglan vann um starfsemi Vítisengla og Vísir hefur undir höndum. 15. maí 2012 08:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Ástæður þess að forseti Vítisengla var rekinn úr klúbbnum Þrjár ástæður eru fyrir því að Einar "Boom‟ Marteinsson var rekinn úr Vítisenglum. Þetta kemur fram í skýrslu sem lögreglan hefur tekið saman um starfsemi Vítisengla og Vísir hefur undir höndum. 14. maí 2012 17:28
Vítisenglar safna upplýsingum um lögreglumenn Lögregluyfirvöld, bæði hér á Íslandi og erlendis, hafa orðið þess áskynja að meðlimir vélhjólasamtakanna Vítisengla safni upplýsingum um lögreglu og starfsmenn hennar. Þetta kemur fram í skýrslu sem lögreglan vann um starfsemi Vítisengla og Vísir hefur undir höndum. 15. maí 2012 08:00