Segir vel tekið á eineltismálum í skólanum 9. maí 2012 13:56 Selfoss. „Þegar einelti kemur upp, eða ávæningur af slíku berst til okkar, fer af stað ákveðið ferli, þar sem meðal annars eru strax tekin viðtöl við þá sem eiga hlut að máli," útskýrir Birgir Edwald, skólastjóri Sunnulækjarskóla, en móðir nemanda skólans ræddi við sunnlenska fréttavefinn DFS í gær, þar sem hún lýsti því hvernig tíu ára sonur sinn þyrfti að þola rætið einelti í skólanum. Þá sagði hún frá því þegar hún sótti son sinn í skólann í hádeginu í gær, en þá var búið að troða hundaskít í vasann hans. Nemandinn hefur átt erfitt í skólanum og orðið áður fyrir einelti að sögn móður hans. Birgir segir eineltismál ávallt ofarlega á baugi skólans og það séu skýrir verkferlar sem taki við komi slík tilvik upp. Hann segir að eineltismál séu að auki mæld í svokölluðum skólapúls, en þá er gerð könnun í nemendahópum skólans. „Og síðustu tvo mánuði hefur frekar dregið úr einelti samkvæmt þeim niðurstöðum. Sveiflurnar eru samt svo litlar," segir Birgir. Einnig eru viðhorf foreldra könnuð. Niðurstaðan þar er keimlík þeirri sem fékkst í svipaðri könnun hjá Reykjavíkurborg. Þar töldu 70% foreldra skólann hafa unnið vel með eineltismál í skólunum. Hann segist ekki geta tjáð sig um einstök mál þegar hann er spurður út í málefni nemandans. Birgir fagnar hinsvegar umræðunni um einelti, „sú umræða skilar sér og hjálpar mikið þeim sem vinna í svona málum. Núna er til að mynda auðveldara að leita til foreldra vegna eineltismála," segir hann. Tengdar fréttir Ljótt einelti á Selfossi - tróðu hundaskít í úlpuvasa drengs Móðir 10 ára nemenda í skóla á Selfossi hafði samband við sunnlenska fréttavefinn DFS og sagðist hafa verið mjög brugðið þegar hún sótti son sinn í skólann í hádeginu í gær. 9. maí 2012 13:23 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
„Þegar einelti kemur upp, eða ávæningur af slíku berst til okkar, fer af stað ákveðið ferli, þar sem meðal annars eru strax tekin viðtöl við þá sem eiga hlut að máli," útskýrir Birgir Edwald, skólastjóri Sunnulækjarskóla, en móðir nemanda skólans ræddi við sunnlenska fréttavefinn DFS í gær, þar sem hún lýsti því hvernig tíu ára sonur sinn þyrfti að þola rætið einelti í skólanum. Þá sagði hún frá því þegar hún sótti son sinn í skólann í hádeginu í gær, en þá var búið að troða hundaskít í vasann hans. Nemandinn hefur átt erfitt í skólanum og orðið áður fyrir einelti að sögn móður hans. Birgir segir eineltismál ávallt ofarlega á baugi skólans og það séu skýrir verkferlar sem taki við komi slík tilvik upp. Hann segir að eineltismál séu að auki mæld í svokölluðum skólapúls, en þá er gerð könnun í nemendahópum skólans. „Og síðustu tvo mánuði hefur frekar dregið úr einelti samkvæmt þeim niðurstöðum. Sveiflurnar eru samt svo litlar," segir Birgir. Einnig eru viðhorf foreldra könnuð. Niðurstaðan þar er keimlík þeirri sem fékkst í svipaðri könnun hjá Reykjavíkurborg. Þar töldu 70% foreldra skólann hafa unnið vel með eineltismál í skólunum. Hann segist ekki geta tjáð sig um einstök mál þegar hann er spurður út í málefni nemandans. Birgir fagnar hinsvegar umræðunni um einelti, „sú umræða skilar sér og hjálpar mikið þeim sem vinna í svona málum. Núna er til að mynda auðveldara að leita til foreldra vegna eineltismála," segir hann.
Tengdar fréttir Ljótt einelti á Selfossi - tróðu hundaskít í úlpuvasa drengs Móðir 10 ára nemenda í skóla á Selfossi hafði samband við sunnlenska fréttavefinn DFS og sagðist hafa verið mjög brugðið þegar hún sótti son sinn í skólann í hádeginu í gær. 9. maí 2012 13:23 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
Ljótt einelti á Selfossi - tróðu hundaskít í úlpuvasa drengs Móðir 10 ára nemenda í skóla á Selfossi hafði samband við sunnlenska fréttavefinn DFS og sagðist hafa verið mjög brugðið þegar hún sótti son sinn í skólann í hádeginu í gær. 9. maí 2012 13:23