Ljósmyndari heillar Breta með íshellum 6. janúar 2012 11:16 Ótrúleg hellamynd. Athugið að myndin er lítið sem ekkert unnin eftir á. Mynd/Skarphéðinn Þráinsson „Þetta byrjaði með eldgosi," segir Skarphéðinn Þráinsson, áhugaljósmyndari og véltæknifræðingur, en hann er fyrirferðamikill í breskum fjölmiðlum þessa dagana. Meðal annars má skoða magnaðar ljósmyndir sem hann tók inn í íshellum á Suðurlandi. Myndirnar birtust meðal annars á The Daily Mail og í The Sun. Það er óhætt að segja að þetta séu með víðlesnustu fjölmiðlum Bretlands. Skarphéðinn vakti fyrst athygli þegar hann tók myndir af eldgosinu í Eyjafjallajökli. Bresk umboðsskrifstofa rak augun í myndir Skarphéðins. Í kjölfarið sendi hann nokkrar myndir út og birtust þær einnig í stærstu fjölmiðlum Bretlands. „Eldgosasyrpan fór nokkuð víða," segir Skarphéðinn sem starfar að öllu jöfnu á verkfræðistofunni Verkís. Hann segist njóta þess að fara út á land og taka landslagsmyndir. Það er óhætt að segja að heimsbyggðin hagnist af áhuga Skarphéðins, enda myndirnar vægast sagt magnaðar. Skarphéðinn notast við Canon EOS 5D myndavél. Hann segir myndirnar lítið unnar eftir á. Myndirnar voru teknar á 10 til 20 sekúndum og því nær myndavélin að drekka ljósið í sig og úr verða magnaðar hellamyndir Skarphéðins.Skarphéðinn Þráinsson áhugaljósmyndari.Myndirnar voru meðal annars teknar í Kverkfjöllum og nærri Svínafellsjökli og Breiðamerkurjökli. Skömmu áður en fréttamaður hafði samband við Skarphéðinn, fékk hann símtal frá Þýskalandi, þar sem þýskir fjölmiðlar vildu einnig nálgast myndir frá Skarphéðni. Framtíðin er því nokkuð björt hjá þessum hæfileikaríka áhugaljósmyndara. Hér er hægt að nálgast umfjöllun Daily Mail. Og hér má svo nálgast heimasíðu Skarphéðins. Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Fleiri fréttir Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sjá meira
„Þetta byrjaði með eldgosi," segir Skarphéðinn Þráinsson, áhugaljósmyndari og véltæknifræðingur, en hann er fyrirferðamikill í breskum fjölmiðlum þessa dagana. Meðal annars má skoða magnaðar ljósmyndir sem hann tók inn í íshellum á Suðurlandi. Myndirnar birtust meðal annars á The Daily Mail og í The Sun. Það er óhætt að segja að þetta séu með víðlesnustu fjölmiðlum Bretlands. Skarphéðinn vakti fyrst athygli þegar hann tók myndir af eldgosinu í Eyjafjallajökli. Bresk umboðsskrifstofa rak augun í myndir Skarphéðins. Í kjölfarið sendi hann nokkrar myndir út og birtust þær einnig í stærstu fjölmiðlum Bretlands. „Eldgosasyrpan fór nokkuð víða," segir Skarphéðinn sem starfar að öllu jöfnu á verkfræðistofunni Verkís. Hann segist njóta þess að fara út á land og taka landslagsmyndir. Það er óhætt að segja að heimsbyggðin hagnist af áhuga Skarphéðins, enda myndirnar vægast sagt magnaðar. Skarphéðinn notast við Canon EOS 5D myndavél. Hann segir myndirnar lítið unnar eftir á. Myndirnar voru teknar á 10 til 20 sekúndum og því nær myndavélin að drekka ljósið í sig og úr verða magnaðar hellamyndir Skarphéðins.Skarphéðinn Þráinsson áhugaljósmyndari.Myndirnar voru meðal annars teknar í Kverkfjöllum og nærri Svínafellsjökli og Breiðamerkurjökli. Skömmu áður en fréttamaður hafði samband við Skarphéðinn, fékk hann símtal frá Þýskalandi, þar sem þýskir fjölmiðlar vildu einnig nálgast myndir frá Skarphéðni. Framtíðin er því nokkuð björt hjá þessum hæfileikaríka áhugaljósmyndara. Hér er hægt að nálgast umfjöllun Daily Mail. Og hér má svo nálgast heimasíðu Skarphéðins.
Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Fleiri fréttir Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sjá meira