Muamba spurði um son sinn | er á batavegi en ástandið er alvarlegt Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 20. mars 2012 09:45 Fabrice Muamba, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, er á hægum batavegi eftir að hjarta hans stöðvaðist í leik gegn Tottenham s.l. laugardag. Getty Images / Nordic Photos Fabrice Muamba, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, er á hægum batavegi eftir að hjarta hans stöðvaðist í leik gegn Tottenham s.l. laugardag. Hinn 23 ára gamli Muamba er enn í lífshættu en hann hefur m.a. rætt við fjölskyldu sína á gjörgæsludeildinni og hann spurði um son sinn skömmu eftir að hann fékk meðvitund á ný. Michael Essien, leikmaður Chelsea, er góður vinur Muamba og hann staðfesti í gær að Muamba hefði sýnt jákvæð viðbrögð eftir að hann komst til meðvitundar. Hann er ekki lengur tengdur við öndunarvél og hjarta hans slær með eðlilegum hætti. Í yfirlýsingu frá Bolton og læknum sem annast Muamba segir: „Hann getur andað án aðstoðar, hann þekkti fjölskyldu sína og gat svaraði spurningum frá þeim. Það eru merki um jákvæða þróun. Samt sem áður er ástand hans alvarlegt og það verður fylgst vel með honum." Hjarta Muamba sló ekki í tvær klukkustundir eftir að hann hneig niður í leiknum á White Hart Lane. Endurlífgun hófst strax á leikvellinum og þekktur hjartasérfræðingur brá sér úr áhorfendastúkunni til þess að aðstoða við endurlífgunina. Enski boltinn Tengdar fréttir Coyle: Næstu 24 tímar skipta öllu máli fyrir Muamba Owen Coyle, stjóri Bolton, hefur tjáð sig um veikindi miðjumannsins Fabrice Muamba sem hneig niður í fyrri hálfleik í bikarleik Tottenham og Bolton í gær. Leikurinn var í kjölfarið flautaður af. 18. mars 2012 11:15 Owen Coyle og Kevin Davies fóru með Muamba í sjúkrabílnum Bikarleikur Tottenham og Bolton var flautaður af í kvöld eftir að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton hneig niður í lok fyrri hálfleiks. Lífgunartilraunir hófust strax á vellinum og héldu áfram ú sjúkrabílnum á leið upp á spítala. Nýjustu fréttir af Bolton-menninum er að hann sé að berjast fyrir lífi sínu. 17. mars 2012 19:29 Tilkynning frá Bolton og sjúkrahúsinu: Muamba mikið veikur og í gjörgæslu Nýjustu fréttir af Fabrice Muamba eru í sameiginlegri fréttatilkynningu frá félagi hans Bolton Wanderers og sjúkrahúsinu sem hann dvelur á. Muamba hneig niður í bikarleik Tottenham og Bolton á White Hart Lane í kvöld. 17. mars 2012 21:42 Muamba sýnir framfarir | berst enn fyrir lífi sínu Fabrice Muamba, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, er enn í lífshættu eftir að hjarta hans stöðvaðist í leik gegn Tottenham á laugardaginn. Bolton sendi hinsvegar frá sér tilkynningu nú síðdegis þar sem kemur fram að hinn 23 ára gamli Muamba hafi sýnt framfarir á undanförnum klukkustundum. 19. mars 2012 16:30 Fótboltastjörnur heimsins biðja fyrir Muamba Fótboltastjörnur heimsins hafa verið duglegir að senda kveðjur til Fabrice Muamba, 23 ára leikmanns Bolton, sem hneig niður í miðjum leik Tottenham og Bolton í átta liða úrslitum enska bikarsins. 17. mars 2012 21:01 Leik Tottenham og Stoke verður ekki frestað Leikur Tottenham og Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu mun fara fram á miðvikudaginn eins og upphaflega var gert ráð fyrir. Margir af leikmönnum Tottenham voru mjög miður sín eftir leik liðsins gegn Bolton í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á laugardaginn þar sem að Fabrice Muamba leikmaður Bolton fékk hjartaáfall. 19. mars 2012 22:30 Þekktur hjartalæknir hljóp úr stúkunni til að bjarga Muamba Fabrice Muamba, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, berst enn fyrir lífi sínu á gjörgæslu á hjartadeild á sjúkrahúsi í London. Hjartað í hinum 23 ára gamli Muamba hætti að slá í miðjum bikarleik gegn Tottenham á laugardaginn og hófust endurlífgunartilraunir strax á vellinum. Einn þekktasti hjartasérfræðingu Bretlands, Dr. Andrew Deaner, var á meðal áhorfenda á White Hart Lane og hann fór strax út á völlinn til þess að aðstoða þegar hann sá í hvað stefndi. 19. mars 2012 11:15 Leik Tottenham og Bolton hætt eftir 40 mínútur | Muamba hneig niður Leikur Tottenham og Bolton í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar var flautaður af í fyrri hálfleik eftir að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, hneig niður fimm mínútum fyrir hálfleik. Staðan var þá 1-1. 17. mars 2012 17:15 Muamba liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu Fabrice Muamba leikmaður Bolton liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hjarta hans hætti að slá í bikarleiknum gegn Tottenham á laugardag. Ástand hins 23 ára gamla Muamba er enn alvarlegt og er hann í öndunarvél á sjúkrahúsi í London. 19. mars 2012 10:15 Leik Aston Villa og Bolton í vikunni frestað | Muamba enn í lífshættu Ákveðið hefur verið að fresta leik Aston Villa og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram á þriðjudagskvöld. 18. mars 2012 14:00 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira
Fabrice Muamba, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, er á hægum batavegi eftir að hjarta hans stöðvaðist í leik gegn Tottenham s.l. laugardag. Hinn 23 ára gamli Muamba er enn í lífshættu en hann hefur m.a. rætt við fjölskyldu sína á gjörgæsludeildinni og hann spurði um son sinn skömmu eftir að hann fékk meðvitund á ný. Michael Essien, leikmaður Chelsea, er góður vinur Muamba og hann staðfesti í gær að Muamba hefði sýnt jákvæð viðbrögð eftir að hann komst til meðvitundar. Hann er ekki lengur tengdur við öndunarvél og hjarta hans slær með eðlilegum hætti. Í yfirlýsingu frá Bolton og læknum sem annast Muamba segir: „Hann getur andað án aðstoðar, hann þekkti fjölskyldu sína og gat svaraði spurningum frá þeim. Það eru merki um jákvæða þróun. Samt sem áður er ástand hans alvarlegt og það verður fylgst vel með honum." Hjarta Muamba sló ekki í tvær klukkustundir eftir að hann hneig niður í leiknum á White Hart Lane. Endurlífgun hófst strax á leikvellinum og þekktur hjartasérfræðingur brá sér úr áhorfendastúkunni til þess að aðstoða við endurlífgunina.
Enski boltinn Tengdar fréttir Coyle: Næstu 24 tímar skipta öllu máli fyrir Muamba Owen Coyle, stjóri Bolton, hefur tjáð sig um veikindi miðjumannsins Fabrice Muamba sem hneig niður í fyrri hálfleik í bikarleik Tottenham og Bolton í gær. Leikurinn var í kjölfarið flautaður af. 18. mars 2012 11:15 Owen Coyle og Kevin Davies fóru með Muamba í sjúkrabílnum Bikarleikur Tottenham og Bolton var flautaður af í kvöld eftir að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton hneig niður í lok fyrri hálfleiks. Lífgunartilraunir hófust strax á vellinum og héldu áfram ú sjúkrabílnum á leið upp á spítala. Nýjustu fréttir af Bolton-menninum er að hann sé að berjast fyrir lífi sínu. 17. mars 2012 19:29 Tilkynning frá Bolton og sjúkrahúsinu: Muamba mikið veikur og í gjörgæslu Nýjustu fréttir af Fabrice Muamba eru í sameiginlegri fréttatilkynningu frá félagi hans Bolton Wanderers og sjúkrahúsinu sem hann dvelur á. Muamba hneig niður í bikarleik Tottenham og Bolton á White Hart Lane í kvöld. 17. mars 2012 21:42 Muamba sýnir framfarir | berst enn fyrir lífi sínu Fabrice Muamba, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, er enn í lífshættu eftir að hjarta hans stöðvaðist í leik gegn Tottenham á laugardaginn. Bolton sendi hinsvegar frá sér tilkynningu nú síðdegis þar sem kemur fram að hinn 23 ára gamli Muamba hafi sýnt framfarir á undanförnum klukkustundum. 19. mars 2012 16:30 Fótboltastjörnur heimsins biðja fyrir Muamba Fótboltastjörnur heimsins hafa verið duglegir að senda kveðjur til Fabrice Muamba, 23 ára leikmanns Bolton, sem hneig niður í miðjum leik Tottenham og Bolton í átta liða úrslitum enska bikarsins. 17. mars 2012 21:01 Leik Tottenham og Stoke verður ekki frestað Leikur Tottenham og Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu mun fara fram á miðvikudaginn eins og upphaflega var gert ráð fyrir. Margir af leikmönnum Tottenham voru mjög miður sín eftir leik liðsins gegn Bolton í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á laugardaginn þar sem að Fabrice Muamba leikmaður Bolton fékk hjartaáfall. 19. mars 2012 22:30 Þekktur hjartalæknir hljóp úr stúkunni til að bjarga Muamba Fabrice Muamba, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, berst enn fyrir lífi sínu á gjörgæslu á hjartadeild á sjúkrahúsi í London. Hjartað í hinum 23 ára gamli Muamba hætti að slá í miðjum bikarleik gegn Tottenham á laugardaginn og hófust endurlífgunartilraunir strax á vellinum. Einn þekktasti hjartasérfræðingu Bretlands, Dr. Andrew Deaner, var á meðal áhorfenda á White Hart Lane og hann fór strax út á völlinn til þess að aðstoða þegar hann sá í hvað stefndi. 19. mars 2012 11:15 Leik Tottenham og Bolton hætt eftir 40 mínútur | Muamba hneig niður Leikur Tottenham og Bolton í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar var flautaður af í fyrri hálfleik eftir að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, hneig niður fimm mínútum fyrir hálfleik. Staðan var þá 1-1. 17. mars 2012 17:15 Muamba liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu Fabrice Muamba leikmaður Bolton liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hjarta hans hætti að slá í bikarleiknum gegn Tottenham á laugardag. Ástand hins 23 ára gamla Muamba er enn alvarlegt og er hann í öndunarvél á sjúkrahúsi í London. 19. mars 2012 10:15 Leik Aston Villa og Bolton í vikunni frestað | Muamba enn í lífshættu Ákveðið hefur verið að fresta leik Aston Villa og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram á þriðjudagskvöld. 18. mars 2012 14:00 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira
Coyle: Næstu 24 tímar skipta öllu máli fyrir Muamba Owen Coyle, stjóri Bolton, hefur tjáð sig um veikindi miðjumannsins Fabrice Muamba sem hneig niður í fyrri hálfleik í bikarleik Tottenham og Bolton í gær. Leikurinn var í kjölfarið flautaður af. 18. mars 2012 11:15
Owen Coyle og Kevin Davies fóru með Muamba í sjúkrabílnum Bikarleikur Tottenham og Bolton var flautaður af í kvöld eftir að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton hneig niður í lok fyrri hálfleiks. Lífgunartilraunir hófust strax á vellinum og héldu áfram ú sjúkrabílnum á leið upp á spítala. Nýjustu fréttir af Bolton-menninum er að hann sé að berjast fyrir lífi sínu. 17. mars 2012 19:29
Tilkynning frá Bolton og sjúkrahúsinu: Muamba mikið veikur og í gjörgæslu Nýjustu fréttir af Fabrice Muamba eru í sameiginlegri fréttatilkynningu frá félagi hans Bolton Wanderers og sjúkrahúsinu sem hann dvelur á. Muamba hneig niður í bikarleik Tottenham og Bolton á White Hart Lane í kvöld. 17. mars 2012 21:42
Muamba sýnir framfarir | berst enn fyrir lífi sínu Fabrice Muamba, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, er enn í lífshættu eftir að hjarta hans stöðvaðist í leik gegn Tottenham á laugardaginn. Bolton sendi hinsvegar frá sér tilkynningu nú síðdegis þar sem kemur fram að hinn 23 ára gamli Muamba hafi sýnt framfarir á undanförnum klukkustundum. 19. mars 2012 16:30
Fótboltastjörnur heimsins biðja fyrir Muamba Fótboltastjörnur heimsins hafa verið duglegir að senda kveðjur til Fabrice Muamba, 23 ára leikmanns Bolton, sem hneig niður í miðjum leik Tottenham og Bolton í átta liða úrslitum enska bikarsins. 17. mars 2012 21:01
Leik Tottenham og Stoke verður ekki frestað Leikur Tottenham og Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu mun fara fram á miðvikudaginn eins og upphaflega var gert ráð fyrir. Margir af leikmönnum Tottenham voru mjög miður sín eftir leik liðsins gegn Bolton í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á laugardaginn þar sem að Fabrice Muamba leikmaður Bolton fékk hjartaáfall. 19. mars 2012 22:30
Þekktur hjartalæknir hljóp úr stúkunni til að bjarga Muamba Fabrice Muamba, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, berst enn fyrir lífi sínu á gjörgæslu á hjartadeild á sjúkrahúsi í London. Hjartað í hinum 23 ára gamli Muamba hætti að slá í miðjum bikarleik gegn Tottenham á laugardaginn og hófust endurlífgunartilraunir strax á vellinum. Einn þekktasti hjartasérfræðingu Bretlands, Dr. Andrew Deaner, var á meðal áhorfenda á White Hart Lane og hann fór strax út á völlinn til þess að aðstoða þegar hann sá í hvað stefndi. 19. mars 2012 11:15
Leik Tottenham og Bolton hætt eftir 40 mínútur | Muamba hneig niður Leikur Tottenham og Bolton í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar var flautaður af í fyrri hálfleik eftir að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, hneig niður fimm mínútum fyrir hálfleik. Staðan var þá 1-1. 17. mars 2012 17:15
Muamba liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu Fabrice Muamba leikmaður Bolton liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hjarta hans hætti að slá í bikarleiknum gegn Tottenham á laugardag. Ástand hins 23 ára gamla Muamba er enn alvarlegt og er hann í öndunarvél á sjúkrahúsi í London. 19. mars 2012 10:15
Leik Aston Villa og Bolton í vikunni frestað | Muamba enn í lífshættu Ákveðið hefur verið að fresta leik Aston Villa og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram á þriðjudagskvöld. 18. mars 2012 14:00