Síminn varla stoppað 9. janúar 2012 18:36 Þrjátíu og sex konur hafa ráðið sér lögmann og hyggjast fara í skaðabótamál við Jens Kjartansson lýtalækni vegna gallaðra sílíkonpúða. Púðar frá PIP voru teknir af bandaríkjamarkaði fyrir ellefu árum. Síminn hefur bókstaflega ekki stoppað síðustu daga hjá lögmanni kvennanna. Hún gagnrýnir skort heilbrigðisyfirvalda á eftirliti. „Það virðist bara lítið eftirlit vera með svona aðgerðum almennt á íslandi, ekki eingöngu varðandi gæði sílíkonpúða heldur hversu algengt er að konur þurfi að fara í lagfæringu hjá hverjum lækni og þar fram eftir götunum. Manni virðist sem þetta sé í rauninni þannig að lýtalæknar sem starfa á einkastofum, þeir séu þeir einu sem haldi utan um sínar upplýsingar," segir Saga Ýrr Jónsdóttir, héraðsdómslögmaður hjá Vox. Landlæknir hefur gefið út að hann hafi engar upplýsingar um fjölda þessara aðgerða. Þannig að þetta er í raun starfsemi án eftirlits? „Já, það virðist vera þannig, allavega mjög takmarkað eftirlit. Þetta er starfsemi sem ætti að vera undir mjög miklu eftirliti, þarna eru framkvæmdar aðgerðir á líkama fólks." Saga segir ábyrgð Jens vera öllu meiri en hann hefur sjálfur viljað meina í viðtölum við fjölmiðla. „Já, hann er svokallaður dreifingaraðili púðanna á Íslandi og þar af leiðandi fellur hann undir skaðsemis, og krafan sem er gerð er að ef varan er haldin ágalla þá er ekki eins öruggt að telja hafi mátt þá er dreifingaraðilinn bótaábyrgur." Jens byrjaði að nota púða frá PIP fyrir um tveimur áratugum. Árið 2000 voru púðar frá fyrirtækninu hins vegar teknir af bandaríkjamarkaði eftir að Matvæla- og lyfjaeftirlitið þar í landi gerði alvarlegar athugasemdir vegna sílíkonpúða. Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Þrjátíu og sex konur hafa ráðið sér lögmann og hyggjast fara í skaðabótamál við Jens Kjartansson lýtalækni vegna gallaðra sílíkonpúða. Púðar frá PIP voru teknir af bandaríkjamarkaði fyrir ellefu árum. Síminn hefur bókstaflega ekki stoppað síðustu daga hjá lögmanni kvennanna. Hún gagnrýnir skort heilbrigðisyfirvalda á eftirliti. „Það virðist bara lítið eftirlit vera með svona aðgerðum almennt á íslandi, ekki eingöngu varðandi gæði sílíkonpúða heldur hversu algengt er að konur þurfi að fara í lagfæringu hjá hverjum lækni og þar fram eftir götunum. Manni virðist sem þetta sé í rauninni þannig að lýtalæknar sem starfa á einkastofum, þeir séu þeir einu sem haldi utan um sínar upplýsingar," segir Saga Ýrr Jónsdóttir, héraðsdómslögmaður hjá Vox. Landlæknir hefur gefið út að hann hafi engar upplýsingar um fjölda þessara aðgerða. Þannig að þetta er í raun starfsemi án eftirlits? „Já, það virðist vera þannig, allavega mjög takmarkað eftirlit. Þetta er starfsemi sem ætti að vera undir mjög miklu eftirliti, þarna eru framkvæmdar aðgerðir á líkama fólks." Saga segir ábyrgð Jens vera öllu meiri en hann hefur sjálfur viljað meina í viðtölum við fjölmiðla. „Já, hann er svokallaður dreifingaraðili púðanna á Íslandi og þar af leiðandi fellur hann undir skaðsemis, og krafan sem er gerð er að ef varan er haldin ágalla þá er ekki eins öruggt að telja hafi mátt þá er dreifingaraðilinn bótaábyrgur." Jens byrjaði að nota púða frá PIP fyrir um tveimur áratugum. Árið 2000 voru púðar frá fyrirtækninu hins vegar teknir af bandaríkjamarkaði eftir að Matvæla- og lyfjaeftirlitið þar í landi gerði alvarlegar athugasemdir vegna sílíkonpúða.
Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira