Innlent

Tólf ára strákur telur sig hafa fæðst í röngum líkama

„Ég er kannski ekkert öðruvísi því við erum öll eins," segir Michael Magnús De Leon, tólf ára strákur sem telur sig hafa fæðst í röngum líkama. Móðir hans sem fyrst vakti athygli á börnum í kynáttunarvanda hér á landi hefur nú skrifað barnabók í samvinnu við son sinn um hvað það er að vera öðruvísi, í þeim tilgangi að draga úr fordómum og auka fræðslu.

Helga Arnardóttir úr Íslandi í dag hitti mæðginin um daginn, sem vilja ræða opinskátt um málin.

Hægt er að horfa á viðtalið við mæðginin í meðfylgjandi myndskeiði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×