Úrslit helgarinnar í NFL - Hrun hjá Hröfnunum 22. október 2012 08:56 Stuðningsmenn Houston Texans voru vígalegir í stúkunni. Sjöundu viku í NFL-deildinni er lokið fyrir utan einn leik og var mikið um jafna og fjöruga leiki í deildinni um helgina. Mesta athygli vakti algjört hrun Baltimore Ravens gegn Houston. Baltimore hafði misst sinn besta varnarmann, Ray Lewis, ásamt öðrum byrjunarliðsmanni í vörninni og fyrir vikið var varnarleikurinn ekki til staðar. Ef Hrafnarnir girða sig ekki í brók verður þeirra góða staða fljót að fjúka. NY Giants vann magnaðan sigur á Washington Redskins en liðin eru í sama riðli og því mikið undir. Úrslit réðust þar alveg undir lokin. NY Jets var ekki fjarri því að sækja sigur í New England gegn Tom Brady og félögum en Patriots vann þar í framlengingu.Úrslit: Buffalo-Tennessee 34-35 Carolina-Dallas 14-19 Houston-Baltimore 43-13 Indianapolis-Cleveland 17-13 Minnesota-Arizona 21-14 NY Giants-Washington 27-23 St. Louis-Green Bay 20-30 Tampa Bay-New Orleans 28-35 New England-NY Jets 29-26 Oakland-Jacksonville 26-23 Cincinnati-Pittsburgh 17-24Í nótt: Chicago-DetroitStaðan í Ameríkudeild (sigrar-töp):Austurriðill: New England 4-3 Miami 3-3 NY Jets 3-4 Buffalo 3-4Norðurriðill: Baltimore 5-2 Pittsburgh 3-3 Cincinnati 3-4 Cleveland 1-6Suðurriðill: Houston 6-1 Indianapolis 3-3 Tennessee 3-4 Jacksonville 1-5Vesturriðill: Denver 3-3 San Diego 3-3 Oakland 2-4 Kansas 1-5Staðan í Þjóðardeild:Austurriðill: NY Giants 5-2 Philadelphia 3-3 Dallas 3-3 Washington 3-4Norðurriðill: Chicago 4-1 Minnesota 5-2 Green Bay 4-3 Detroit 2-3Suðurriðill: Atlanta 6-0 New Orleans 2-4 Tampa Bay 2-4 Carolina 1-5Vesturriðill: San Francisco 5-2 Arizona 4-3 Seattle 4-3 St. Louis 3-4 NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Sjá meira
Sjöundu viku í NFL-deildinni er lokið fyrir utan einn leik og var mikið um jafna og fjöruga leiki í deildinni um helgina. Mesta athygli vakti algjört hrun Baltimore Ravens gegn Houston. Baltimore hafði misst sinn besta varnarmann, Ray Lewis, ásamt öðrum byrjunarliðsmanni í vörninni og fyrir vikið var varnarleikurinn ekki til staðar. Ef Hrafnarnir girða sig ekki í brók verður þeirra góða staða fljót að fjúka. NY Giants vann magnaðan sigur á Washington Redskins en liðin eru í sama riðli og því mikið undir. Úrslit réðust þar alveg undir lokin. NY Jets var ekki fjarri því að sækja sigur í New England gegn Tom Brady og félögum en Patriots vann þar í framlengingu.Úrslit: Buffalo-Tennessee 34-35 Carolina-Dallas 14-19 Houston-Baltimore 43-13 Indianapolis-Cleveland 17-13 Minnesota-Arizona 21-14 NY Giants-Washington 27-23 St. Louis-Green Bay 20-30 Tampa Bay-New Orleans 28-35 New England-NY Jets 29-26 Oakland-Jacksonville 26-23 Cincinnati-Pittsburgh 17-24Í nótt: Chicago-DetroitStaðan í Ameríkudeild (sigrar-töp):Austurriðill: New England 4-3 Miami 3-3 NY Jets 3-4 Buffalo 3-4Norðurriðill: Baltimore 5-2 Pittsburgh 3-3 Cincinnati 3-4 Cleveland 1-6Suðurriðill: Houston 6-1 Indianapolis 3-3 Tennessee 3-4 Jacksonville 1-5Vesturriðill: Denver 3-3 San Diego 3-3 Oakland 2-4 Kansas 1-5Staðan í Þjóðardeild:Austurriðill: NY Giants 5-2 Philadelphia 3-3 Dallas 3-3 Washington 3-4Norðurriðill: Chicago 4-1 Minnesota 5-2 Green Bay 4-3 Detroit 2-3Suðurriðill: Atlanta 6-0 New Orleans 2-4 Tampa Bay 2-4 Carolina 1-5Vesturriðill: San Francisco 5-2 Arizona 4-3 Seattle 4-3 St. Louis 3-4
NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti